Laugardagur, 9. apríl 2011
Nei
Þegar greidd voru atkvæði um málið á Alþingi sagði ég líka nei og skoðun mín hefur ekki breyst.
Kjarni Icesave-málsins er sá að íslenska ríkinu ber engin skylda lögum samkvæmt til þess að gangast í ábyrgðir fyrir kröfum Breta og Hollendinga.
Um það eru allir lögfræðingar sammála, meira að segja þeir sem vilja segja já.
Og fyrst okkur ber engin skylda til þess að ábyrgjast þessar kröfur, hvers vegna ættum við að gera það?
Við þá sem óttast áhættuna af því að dómstólar skeri úr um árgreininginn milli Íslendinga, Breta og Hollendinga vil ég segja þetta:
Þeir sem helst þurfa að óttast niðurstöðu dómstóla í Icesave-málinu eru Bretar og Hollendingar, ekki Íslendingar.
Heldur einhver að þjóð eins og Bretar, sem hikuðu ekki við að beita Íslendinga, bandalagsþjóð sína í NATÓ, hryðjuverkalögum, myndu hika við það að draga okkur fyrir dómstóla ef þeir teldu sig eiga möguleika á sigri í slíku dómsmáli?
Auðvitað ekki.
Bretar væru fyrir löngu búnir að draga Íslendinga fyrir dómstóla ef þeir teldu sig eiga þangað eitthvað erindi og teldu sig hafa eitthvað ,,case" gegn okkur.
Það að Bretar hafi ekki dregið okkur fyrir dómstóla segir allt sem segja þarf.
Ég segi nei.
Sigurður Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- allib
- almaogfreyja
- andrigeir
- audbergur
- audunnh
- abg
- axelaxelsson
- arniarna
- aslaugfridriks
- astamoller
- baldher
- baldvinjonsson
- benediktae
- bergrun
- kaffi
- bergurben
- bjarnihardar
- bjarnimax
- bjorgvinr
- sveifla
- binnag
- bryndisharalds
- skordalsbrynja
- brandarar
- charliekart
- dansige
- doj
- deiglan
- doggpals
- egillg
- erla
- erlendurorn
- skotta1980
- ea
- fsfi
- vidhorf
- hressandi
- gammurinn
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisliblondal
- gillimann
- grettir
- gudni-is
- gummibraga
- phoenix
- gunnarbjorn
- gussi
- laugardalur
- habbakriss
- smali
- haddi9001
- hhbe
- handsprengja
- 730bolungarvik
- heimssyn
- herdis
- hildurhelgas
- drum
- hjaltisig
- hlekkur
- kolgrimur
- hlodver
- don
- hvitiriddarinn
- ingabesta
- golli
- ibb
- bestiheimi
- jakobk
- fun
- stjornun
- skallinn
- jonasegils
- forsetinn
- jonmagnusson
- bassinn
- jonsnae
- julli
- komment
- karisol
- kje
- kjarrip
- kjartanvido
- kolbrunb
- kristinrichter
- kristjanb
- kristjangudm
- liljabolla
- altice
- maggaelin
- gummiarnar
- martasmarta
- mal214
- nielsfinsen
- ottoe
- olibjossi
- obv
- nielsen
- skari
- pkristbjornsson
- jabbi
- pbj
- storibjor
- iceland
- pjeturstefans
- raggibjarna
- raggiraf
- raggipalli
- ragnar73
- schmidt
- bullarinn
- salvor
- fjola
- sigbragason
- vitaminid
- joklamus
- sv11
- sjonsson
- siggikaiser
- sisi
- siggisig
- sigurgeirorri
- mogga
- sigurjonb
- sms
- sjalfstaedi
- hvala
- hvirfilbylur
- stebbifr
- eyverjar
- styrmirh
- summi
- brv
- sveinn-refur
- stormsker
- saethorhelgi
- tidarandinn
- daystar
- valdimarjohannesson
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- nytthugarfar
- vibba
- villagunn
- va
- villithor
- xenon
- thorbjorghelga
- steinig
- thorsteinnhelgi
- thorasig
- doddidoddi
- thorolfursfinnsson
- toddi
- hugsun
- ornsh
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.