Telur Össur ađ ríkisstjórnin hafi enn styrkt sig í sessi?

Ţegar Atli Gíslason og Lilja Mósesdóttir sögđu sig úr ţingflokki Vinstri grćnna lýsti Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra, ţví yfir ađ brottför ţeirra úr stjórnarliđinu styrkti ríkisstjórnina.

Í gćr fór Ásmundur Einar Dađason sömu leiđ og Atli og Lilja.  Össur hlýtur ađ vera ţeirrar skođunar ađ brotthvarf Ásmundar Einars styrki ríkisstjórnina enn frekar.

En auđvitađ er ţađ ekki svo.

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar hefur aldrei stađiđ veikar og í rauninni er ţađ svo ađ líf hennar hangir á bláţrćđi.  Hún styđst einungis viđ minnsta mögulega ţingmeiri hluta 32 alţingismanna.  Hefđi Ţráinn Bertelsson ekki gengiđ til liđs viđ ríkisstjórnina ţegar hann yfirgaf Borgarahreyfinguna hefđi ríkisstjórnin ekki meirihlutastuđning á Alţingi.

Sú stađreynd ađ ríkisstjórnin nýtur nú ađeins stuđnings 32 alţingismanna ţýđir í raun ađ hver og einn ţingmađur Samfylkingar og Vinstri grćnna hefur neitunarvald í öllum málum ríkisstjórnarinnar.

Ţađ er afleit stađa fyrir Jóhönnu og Steingrím.  Ekki síst í ljósi ţeirra erfiđu verkefna sem framundan eru og ekki síđur vegna ţess ađ ţingflokkur Vinstri grćnna logar enn í illdeilum sem ekki sér fyrir endann á.

Sigurđur Kári.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband