Skjaldborg ríkisstjórnarinnar um erlenda vogunarsjóđi og spákaupmenn

Nú hefur veriđ upplýst ađ ţegar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar endureisti viđskiptabankana eftir hrun ákvađ hún ađ slá skjaldborg um erlenda vogunarsjóđi og erlenda spákaupmenn, en snéri baki viđ almenningi og fyrirtćkjum á Íslandi.

Ţetta kemur fram í skýrslu Steingríms J. Sigfússonar um endurreisn viđskiptabankanna, sem rćdd var á Alţingi í dag.

Ég tók ţátt í umrćđunni en rćđa mín var svohljóđandi:  

Virđulegi forseti.

Alvarlegustu fréttirnar fyrir almenning í ţessu landi sem finna má í skýrslu fjármálaráđherra eru ţćr ađ nú er komiđ í ljós ađ eftir ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar tók viđ völdum í febrúar áriđ 2009 varđ grundvallarstefnubreyting íslenskra stjórnvalda varđandi endurreisn bankakerfisins.

Sú stefnubreyting reyndist íslenskum almenningi dýrkeypt.  Fólkiđ í landinu er enn ađ súpa seyđiđ af henni og hefur ţurft ađ gjalda hana dýru verđi.

Ţessi svarta skýrsla sem viđ rćđum hér í dag er dapurlegur vitnisburđur um afdrifarík mistök og afglöp núverandi ríkisstjórnar sem ţví miđur verđa ekki aftur tekin, en hljóta ađ hafa afleiđingar.

Virđulegi forseti.

Ţađ ţarf ekki ađ lýsa ţví í mörgum orđum hvađ varđ um viđskiptabankana ţrjá eftir hrun.

Ţeim var skipt upp í gamla banka og nýja.

Viđ ţessar ađgerđir voru skuldabréfasöfn bankanna, ţ.e. lán heimila og fyrirtćkja, flutt úr gömlu bönkunum og í ţá nýju međ miklum afslćtti eđa afskriftum sem námu líklega 60-70%, hvorki meira né minna.

Ţessi afsláttur helgađist annars vegar af ţví ađ taliđ var ađ dómstólar myndu líklegast dćma gengistryggđ lán, sem höfđu stökkbreyst, ólögleg, eins og síđar kom í ljós, og hins vegar lá fyrir ađ hvorki heimilin né fyrirtćkin í landinu myndu geta stađiđ skil á nema hluta ţeirra.

Skýrslan verđur ekki skilin öđruvísi en ađ ríkisstjórn Geirs H. Haarde hefđi ákveđiđ ađ láta ţessi miklu afsláttarkjör renna til íslenskra heimila og fyrirtćkja.  Hefđi sú ákvörđun fengiđ ađ standa hefđi hún leitt til ţess ađ stjórnvöldum hefđi veriđ mögulegt ađ ráđast í leiđréttingar og niđurfćrslur á stökkbreyttum skuldum heimilanna og fyrirtćkjanna í landinu.

Ţađ var hins vegar ţví miđur ekki gert.

Eftir ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar tók viđ völdum, sem var í febrúar áriđ 2009, var endurreisnaráćtluninni breytt, eins og fram kemur m.a. á bls. 5 og bls. 22 í skýrslunni. 

Núverandi ríkisstjórn tók sem sagt ákvörđun um grundvallarstefnubreytingu sem fólst í ţví ađ í stađ ţess ađ nota afsláttinn af skuldabréfasöfnunum til bjargar heimilum og fyrirtćkjum í landinu var ákveđiđ ađ ganga til samninga viđ erlenda kröfuhafa um ţađ hversu stóran hluta afsláttarins vćri hćgt ađ láta ganga til baka til erlendu kröfuhafanna.

Frá ţeim samningum var gengiđ.

Afslátturinn og afskriftirnar runnu í vasa útlendinga.  Almenningur sat eftir slippur og snauđur međ skuldirnar á herđunum og bankarnir fengu skotleyfi til ţess ađ innheimta hjá fólki kröfur sem ţegar höfđu ađ stórum hluta veriđ afskrifađar.

Allt var ţetta gert í bođi ţessarar ríkisstjórnar, norrćnu velferđarstjórnarinnar, og afleiđingarnar ţekkja allir.

Virđulegi forseti.

Fjármálaráđherra hefur reynt ađ verja ţessa ákvörđun sína og ríkisstjórnarinnar annars vegar međ ţví ađ segja ađ međ henni hafi íslenska ríkiđ komiđ sér hjá málshöfđunum og hins vegar međ ţví ađ segja ađ međ ákvörđunum sínum hafi ríkisstjórnin sparađ ríkissjóđi gríđarlega fjármuni.

Hvorug afsökunin hefur reynst tćk.

Sýnt hefur veriđ fram á ađ kostnađur ríkissjóđs af ákvörđun fjármálaráđherra varđ meiri en hann hefđi orđiđ hefđi ríkiđátt bankana áfram.

Og bćđi Eftirlitsstofnun EFTA og íslenskur dómstóll hefur stađfest lögmćti neyđarlaganna.

Ótti fjármálaráđherra viđ málshöfđun var ţví óţarfur.

Virđulegi forseti.

Stefnubreytingu ríkisstjórnarinnar um endurreisn viđskiptabankanna verđur ekki líst öđruvísi en sem tilrćđi viđ almenning í ţessu landi.

Međ ţví ađ láta afskriftir á skuldabréfasöfnunum renna til erlendra kröfuhafa gerđist ríkisstjórnin sek um:

  • - Ađ bregđast almenningi og heimilum landsins og,
  • - Ađ bregđast íslenskum fyrirtćkjum.

Í stađ ţess ađ standa vörđ um hagsmuni sinnar eigin ţjóđar sló ríkisstjórnin skjaldborg um erlenda vogunarsjóđi og erlenda spákaupmenn.

Eftir sitja íslensk fyrirtćki og íslensk heimili í sárum.

Ađ mínu mati stađfestir ţessi svarta skýrsla ađ ráđherrar í ríkisstjórn Íslands hafa gerst sekir um alvarleg afglöp í sínum störfum og hagsmunagćslu fyrir almenning í landinu.

Nú ţýđir ekki ađ kenna Sjálfstćđisflokknum um eđa skýla sér á bakviđ Fjármálaeftirlitiđ, eins og fjármálaráđherra hefur reynt ađ gera í umrćđunni.

Á ţessum afglöpum ber fjármálaráđherrann, Steingrímur J. Sigfússon, mesta ábyrgđ en ekki síđur forsćtisráđherrann, Jóhanna Sigurđardóttir, og í raun allir ráđherrarnir í ríkisstjórn.

Framganga ţeirra hlýtur ađ hafa afleiđingar, ekki síst í ljósi ţess ađ nú standa yfir réttarhöld yfir fyrrverandi forsćtisráđherra ţjóđarinnar, Geir H. Haarde, fyrir, ađ ţví er virđist, minni sakir, en ţessi ríkisstjórn hefur gerst sek um gagnvart íslensku ţjóđinni.

Ég krefst ţess ađ fjármálaráđherra og forsćtisráđherra ađ útskýri hvernig ţau ćtla ađ axla ábyrgđ á ţeim alvarlegu mistökum sem nú liggja fyrir.

Sigurđur Kári.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband