36,77%

Ég sé ađ ég var fullbjartsýnn í gćr ţegar ég sagđi ađ kjörsókn í kosningunum til stjórnlagaţings hefđi veriđ 40%.

Nú liggur niđurstađan fyrir.

36,77%.

Sú minnsta á landsvísu í um 100 ár.

Ég held ađ ţađ sé ekki lengur hćgt ađ tala um ađ afleit kjörsókn hljóti ađ fela í sér veruleg vonbrigđi fyrir ađstandendur kosninganna og helstu hvatamenn hennar, ţar á međal Jóhönnu Sigurđardóttur, forsćtisráđherra, sem lagđi mikiđ undir í málinu.

Nćr vćri ađ tala um áfall.

Mér fannst ekki maklegt hjá Guđrúnu Pétursdóttur, formanni stjórnlaganefndar, ađ tala niđur til fólks og útskýra drćma kosningaţátttöku í hádegisfréttum RÚV međ ţví ađ almenningur hefđi ekki skiliđ mikilvćgi kosninganna og ţess vegna ekki tekiđ ţátt.

Skömmu áđur, í sama viđtali, varađi Guđrún viđ ţví dregnar vćru of víđtćkar ályktanir af lítilli kjörsókn, en gerđi ţađ síđan sjálf međ ţessum hćtti.

Ţađ er í mínum huga engin ástćđa til ţess ađ tala til ţjóđarinnar međ slíku yfirlćti.  Ég held ađ ţjóđin hafi alveg skiliđ um hvađ ţessar kosningar snérust og gert sér fulla grein fyrir ţýđingu ţeirra.

Ţjóđin var bara ekki spenntari fyrir kosningunum til stjórnlagaţings en ţetta.

Niđurstađan er sú ađ umbođ stjórnlagaţingsins verđur miklu veikara en lagt var upp međ í upphafi.

Ţađ blasir viđ.

Sigurđur Kári.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband