Sunnudagur, 28. nóvember 2010
36,77%
Nú liggur niðurstaðan fyrir.
36,77%.
Sú minnsta á landsvísu í um 100 ár.
Ég held að það sé ekki lengur hægt að tala um að afleit kjörsókn hljóti að fela í sér veruleg vonbrigði fyrir aðstandendur kosninganna og helstu hvatamenn hennar, þar á meðal Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, sem lagði mikið undir í málinu.
Nær væri að tala um áfall.
Mér fannst ekki maklegt hjá Guðrúnu Pétursdóttur, formanni stjórnlaganefndar, að tala niður til fólks og útskýra dræma kosningaþátttöku í hádegisfréttum RÚV með því að almenningur hefði ekki skilið mikilvægi kosninganna og þess vegna ekki tekið þátt.
Skömmu áður, í sama viðtali, varaði Guðrún við því dregnar væru of víðtækar ályktanir af lítilli kjörsókn, en gerði það síðan sjálf með þessum hætti.
Það er í mínum huga engin ástæða til þess að tala til þjóðarinnar með slíku yfirlæti. Ég held að þjóðin hafi alveg skilið um hvað þessar kosningar snérust og gert sér fulla grein fyrir þýðingu þeirra.
Þjóðin var bara ekki spenntari fyrir kosningunum til stjórnlagaþings en þetta.
Niðurstaðan er sú að umboð stjórnlagaþingsins verður miklu veikara en lagt var upp með í upphafi.
Það blasir við.
Sigurður Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- allib
- almaogfreyja
- andrigeir
- audbergur
- audunnh
- abg
- axelaxelsson
- arniarna
- aslaugfridriks
- astamoller
- baldher
- baldvinjonsson
- benediktae
- bergrun
- kaffi
- bergurben
- bjarnihardar
- bjarnimax
- bjorgvinr
- sveifla
- binnag
- bryndisharalds
- skordalsbrynja
- brandarar
- charliekart
- dansige
- doj
- deiglan
- doggpals
- egillg
- erla
- erlendurorn
- skotta1980
- ea
- fsfi
- vidhorf
- hressandi
- gammurinn
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisliblondal
- gillimann
- grettir
- gudni-is
- gummibraga
- phoenix
- gunnarbjorn
- gussi
- laugardalur
- habbakriss
- smali
- haddi9001
- hhbe
- handsprengja
- 730bolungarvik
- heimssyn
- herdis
- hildurhelgas
- drum
- hjaltisig
- hlekkur
- kolgrimur
- hlodver
- don
- hvitiriddarinn
- ingabesta
- golli
- ibb
- bestiheimi
- jakobk
- fun
- stjornun
- skallinn
- jonasegils
- forsetinn
- jonmagnusson
- bassinn
- jonsnae
- julli
- komment
- karisol
- kje
- kjarrip
- kjartanvido
- kolbrunb
- kristinrichter
- kristjanb
- kristjangudm
- liljabolla
- altice
- maggaelin
- gummiarnar
- martasmarta
- mal214
- nielsfinsen
- ottoe
- olibjossi
- obv
- nielsen
- skari
- pkristbjornsson
- jabbi
- pbj
- storibjor
- iceland
- pjeturstefans
- raggibjarna
- raggiraf
- raggipalli
- ragnar73
- schmidt
- bullarinn
- salvor
- fjola
- sigbragason
- vitaminid
- joklamus
- sv11
- sjonsson
- siggikaiser
- sisi
- siggisig
- sigurgeirorri
- mogga
- sigurjonb
- sms
- sjalfstaedi
- hvala
- hvirfilbylur
- stebbifr
- eyverjar
- styrmirh
- summi
- brv
- sveinn-refur
- stormsker
- saethorhelgi
- tidarandinn
- daystar
- valdimarjohannesson
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- nytthugarfar
- vibba
- villagunn
- va
- villithor
- xenon
- thorbjorghelga
- steinig
- thorsteinnhelgi
- thorasig
- doddidoddi
- thorolfursfinnsson
- toddi
- hugsun
- ornsh
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.