Miðvikudagur, 3. nóvember 2010
Jóhanna vill ekkert samráð
Það var átakanlegt að fylgjast með viðbrögðum Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, við efnahagstillögum Sjálfstæðisflokksins í fréttum Stöðvar 2 í kvöld.
Þessar tillögur eru viðamesta aðgerðaráætlun sem fram hefur komið frá hruni fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu.
Þessari aðgerðaráætlun hafnaði forsætisráðherrann.
Aðgerðaráætlun sem m.a. tekur á skuldavanda heimilanna, mælir fyrir um að auka skuli ráðstöfunartekjur fólksins í landinu með því að lækka skattana og stuðlar að því að hægt verði að skapa 22.000 ný störf á Íslandi á komandi árum.
Þessari stefnumörkun hafnaði forsætisráðherrann.
Það er auðvitað mjög merkilegt að Jóhanna Sigurðardóttir telji sig vera í þeirri stöðu að geta hafnað þeim tillögum sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú lagt fram.
Það er ekki síst einkennilegt í ljósi þess að hvorki Jóhanna né ríkisstjórnin hefur haft burði til þess að leggja fram neinar tillögur til lausnar á skuldavanda heimilanna og fyrirtækjanna
Og það er enn einkennilegra í ljósi þess að það eru ekki nema tveir dagar síðan hún sjálf kallaði eftir því að forystumenn allra stjórnmálaflokkanna, stjórnar og stjórnarandstöðu, ,,kæmu að borðinu" og hefðu með sér samráð um hvernig leysa ætti þann vanda, sem tillögurnar taka til.
En þegar slíkar tillögur koma fram er þeim samstundis sópað út af borðinu af forsætisráðherranum ráðalausa.
Nú hljóta allir að sjá að þegar þessi ríkisstjórn þykist vilja eiga eitthvað samstarf við aðra um lausn efnahagsvandans þá er ekkert að marka slíkar yfirlýsingar.
Þar fylgir ekki hugur máli og hefur aldrei gert.
Sigurður Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- allib
- almaogfreyja
- andrigeir
- audbergur
- audunnh
- abg
- axelaxelsson
- arniarna
- aslaugfridriks
- astamoller
- baldher
- baldvinjonsson
- benediktae
- bergrun
- kaffi
- bergurben
- bjarnihardar
- bjarnimax
- bjorgvinr
- sveifla
- binnag
- bryndisharalds
- skordalsbrynja
- brandarar
- charliekart
- dansige
- doj
- deiglan
- doggpals
- egillg
- erla
- erlendurorn
- skotta1980
- ea
- fsfi
- vidhorf
- hressandi
- gammurinn
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisliblondal
- gillimann
- grettir
- gudni-is
- gummibraga
- phoenix
- gunnarbjorn
- gussi
- laugardalur
- habbakriss
- smali
- haddi9001
- hhbe
- handsprengja
- 730bolungarvik
- heimssyn
- herdis
- hildurhelgas
- drum
- hjaltisig
- hlekkur
- kolgrimur
- hlodver
- don
- hvitiriddarinn
- ingabesta
- golli
- ibb
- bestiheimi
- jakobk
- fun
- stjornun
- skallinn
- jonasegils
- forsetinn
- jonmagnusson
- bassinn
- jonsnae
- julli
- komment
- karisol
- kje
- kjarrip
- kjartanvido
- kolbrunb
- kristinrichter
- kristjanb
- kristjangudm
- liljabolla
- altice
- maggaelin
- gummiarnar
- martasmarta
- mal214
- nielsfinsen
- ottoe
- olibjossi
- obv
- nielsen
- skari
- pkristbjornsson
- jabbi
- pbj
- storibjor
- iceland
- pjeturstefans
- raggibjarna
- raggiraf
- raggipalli
- ragnar73
- schmidt
- bullarinn
- salvor
- fjola
- sigbragason
- vitaminid
- joklamus
- sv11
- sjonsson
- siggikaiser
- sisi
- siggisig
- sigurgeirorri
- mogga
- sigurjonb
- sms
- sjalfstaedi
- hvala
- hvirfilbylur
- stebbifr
- eyverjar
- styrmirh
- summi
- brv
- sveinn-refur
- stormsker
- saethorhelgi
- tidarandinn
- daystar
- valdimarjohannesson
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- nytthugarfar
- vibba
- villagunn
- va
- villithor
- xenon
- thorbjorghelga
- steinig
- thorsteinnhelgi
- thorasig
- doddidoddi
- thorolfursfinnsson
- toddi
- hugsun
- ornsh
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.