Ríkisstjórnin setur heimsmet

Fyrsta hreina vinstristjórnin á Íslandi, sú hin sama og ætlaði að slá skjaldborg um heimilin í landinu, setti heimsmet í dag.

Heimsmetið leit dagsins ljós þegar ríkisstjórnin og þingmenn stjórnarflokkanna samþykktu að hækka virðisaukaskattinn úr 24,5% í 25,5%

Hærri virðisaukaskattur fyrirfinnst ekki á nokkru byggðu bóli.

Sigurður Kári.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband