Mánudagur, 14. desember 2009
Forseti ASÍ húðskammar ríkisstjórnina
Það eru ekki bara sjálfstæðismenn sem eru afar óhressir með skattahækkunaráform ,,fyrstu hreinu vinstristjórnarinnar á Íslandi.
Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ, er greinilega líka ofboðið. Það kemur fram í pistli sem hann skrifar á vef samtakanna í dag.
Í pistlinum gagnrýnir forseti ASÍ ríkisstjórnina harðlega segir m.a.:
,,Hitt er alveg með ólíkindum að oddvitar ríkisstjórnarinnar skuli ekki hafa kynnt landsmönnum þau áform sín að afnema þau ákvæði tekjuskattslaganna að persónuafsláttur fylgi verðlagi að ríkisstjórnin ætli sér að afnema verðtryggingu persónuafsláttar. Að sama skapi kemur það fólki í opna skjöldu að ríkisstjórnin ætli sér einhliða að fella niður sérstaka umsamda 3.000 króna hækkun persónuafsláttar í ársbyrjun 2011, án nokkurs samráðs eða samtals við sinn viðsemjanda. Að mínu viti er hér um grófa rangfærslu að ræða við kynningu á stefnu ríkisstjórnarinnar það hefði aldeilis verið talið frétt til næsta bæjar ef oddvitar ríkisstjórnarinnar hefðu komið hreint fram og upplýst þjóðina að það væri stefna hennar í skattamálum að afnema verðtryggingu persónuafsláttar og standa ekki við gerða samninga!Rétt er að rifja upp að ASÍ barðist um árabil fyrir því að tekin yrði aftur upp verðtrygging persónuafsláttar og í júní 2006 tókst að ná þessari kröfu í gegn með samkomulagi við þáverandi ríkisstjórn Geirs H. Haarde og Guðna Ágústssonar í tengslum við endurskoðun kjarasamninga. Að baki þessari kröfu liggur sú staðreynd að frá því að verðtrygging persónuafsláttar var afnumin árið 1990 hafði verðgildi skattleysismarkanna lækkað verulega með sífellt vaxandi skattbyrgði á þá tekjulægstu. Að sama skapi samdi ASÍ við ríkisstjórn Geirs H. Haarde og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur um sérstaka hækkun persónuafsláttar, sem koma myndi til framkvæmda í þremur áföngum 2009, 2010 og 2011. Var þetta hluti af gildandi kjarasamningum til þess að treysta stöðu þeirra tekjulægstu. Það er með ólíkindum að verða vitni að því, að stjórnvöld telji sig ekki bundin af þeim samningum sem þau gera við verkalýðshreyfinguna.
Síðar í pistlinum segir Gylfi:
,,Nú hefur komið í ljós, að ríkisstjórnin hafði fyrir löngu ákveðið að taka ekkert tillit til afstöðu ASÍ, brjóta gegn ákvæðum gildandi krafasamninga og svíkja þar með yfirlýsingar fyrri ríkisstjórna. Það er áleitin spurning fyrir okkur hvaða gildi slíkir samningar hafa. Langtímaáhrifin af þessari framgöngu ríkisstjórnarinnar er ekki síður alvarleg. Í raun er verið að undirstrika að það sé mjög varasamt fyrir launafólk að treysta á aðkomu stjórnvalda við gerð kjarasamninga slíkt sé sundarfyrirbrigði sem hafi lítið langtímagildi. Þetta er mikið hættuspor að mínu mati. Með þessu er ekki einungis verið að brjóta áratugua langa hefð fyrir nánu þríhliða samstarfi um mótun og viðhald stöðugleika heldur hitt að áframhaldandi samstarf er sett í uppnám við aðstæður þar sem fyrirsjáanlegt er að það mun einmitt reyna á slíkt samstarf á næstu árum á meðan við glímum við afleiðingar fjármálakreppunnar.
Það er greinilegt að forseti ASÍ er allt annað en ánægður með framkomu ,,fyrstu hreinu vinstristjórnarinnar gagnvart launafólki í landinu og sakar hana m.a. um grófar rangfærslur, að svíkja yfirlýsingar fyrri ríkisstjórna og að ætla ekki að standa við gerða samninga.
Það verður fróðlegt að sjá hvernig Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, og Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, munu bregðast við þessari gagnrýni, en fram til þessa hafa þau gefið sig út fyrir að vera sérstakir hagsmunagæslumenn þess hóps launamanna sem forseti ASÍ segir þau nú vera að svíkja.
Kjarninn í því sem forseti ASÍ segir í þessum harðorða pistli sínum er sá sami fram hefur komið í málflutningi Sjálfstæðisflokksins.
Hann er sá að skattahækkunaráform ríkisstjórnarinnar þýði að skattar allra heimila munu hækka, einnig þeirra sem eru með tekjur sem eru lægri en 270.000 á mánuði.
Þeir sem vilja reikna út hversu mikið ríkisstjórnin ætlar að hækka skatta hvers og eins geta gert það í þessari skattareiknivél.
Sigurður Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- allib
- almaogfreyja
- andrigeir
- audbergur
- audunnh
- abg
- axelaxelsson
- arniarna
- aslaugfridriks
- astamoller
- baldher
- baldvinjonsson
- benediktae
- bergrun
- kaffi
- bergurben
- bjarnihardar
- bjarnimax
- bjorgvinr
- sveifla
- binnag
- bryndisharalds
- skordalsbrynja
- brandarar
- charliekart
- dansige
- doj
- deiglan
- doggpals
- egillg
- erla
- erlendurorn
- skotta1980
- ea
- fsfi
- vidhorf
- hressandi
- gammurinn
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisliblondal
- gillimann
- grettir
- gudni-is
- gummibraga
- phoenix
- gunnarbjorn
- gussi
- laugardalur
- habbakriss
- smali
- haddi9001
- hhbe
- handsprengja
- 730bolungarvik
- heimssyn
- herdis
- hildurhelgas
- drum
- hjaltisig
- hlekkur
- kolgrimur
- hlodver
- don
- hvitiriddarinn
- ingabesta
- golli
- ibb
- bestiheimi
- jakobk
- fun
- stjornun
- skallinn
- jonasegils
- forsetinn
- jonmagnusson
- bassinn
- jonsnae
- julli
- komment
- karisol
- kje
- kjarrip
- kjartanvido
- kolbrunb
- kristinrichter
- kristjanb
- kristjangudm
- liljabolla
- altice
- maggaelin
- gummiarnar
- martasmarta
- mal214
- nielsfinsen
- ottoe
- olibjossi
- obv
- nielsen
- skari
- pkristbjornsson
- jabbi
- pbj
- storibjor
- iceland
- pjeturstefans
- raggibjarna
- raggiraf
- raggipalli
- ragnar73
- schmidt
- bullarinn
- salvor
- fjola
- sigbragason
- vitaminid
- joklamus
- sv11
- sjonsson
- siggikaiser
- sisi
- siggisig
- sigurgeirorri
- mogga
- sigurjonb
- sms
- sjalfstaedi
- hvala
- hvirfilbylur
- stebbifr
- eyverjar
- styrmirh
- summi
- brv
- sveinn-refur
- stormsker
- saethorhelgi
- tidarandinn
- daystar
- valdimarjohannesson
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- nytthugarfar
- vibba
- villagunn
- va
- villithor
- xenon
- thorbjorghelga
- steinig
- thorsteinnhelgi
- thorasig
- doddidoddi
- thorolfursfinnsson
- toddi
- hugsun
- ornsh
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.