Auðvitað rifta Hollendingar ekki Icesave-samningnum

Í fréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld kom fram að hollensk stjórnvöld ætluðu ekki að rifta Icesave-samningnum við í íslensk stjórnvöld þó ekki hafi þeim tekist að berja Icesave-frumvarpið í gegnum Alþingi fyrir 30. nóvember.

Hollendingarnir hafa væntanlega ekki þurft að hugsa sig tvisvar um áður en þeir komust að þeirri niðurstöðu að það þjónaði best hagsmunum þeirra að rifta ekki samningunum við Íslendinga.

Enda hvers vegna ættu Hollendingar að rifta samningi þar sem fallist er á allar þeirra kröfur?

Það myndi enginn Hollendingur með viti gera.

Sigurður Kári.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband