Sunnudagur, 18. október 2009
Algjör uppgjöf
Með öðrum orðum virðist ríkisstjórn Íslands vera búin að samþykkja kröfur Breta og Hollendinga á hendur íslenskum almenningi, en þær virðast af frétt Morgunblaðsins hafa verið eftirfarandi:
Ekki hætt að greiða árið 2024
Íslensk stjórnvöld hafa fallist á að ekki verði hætt að greiða af Icesave-skuldabréfunum árið 2024 eins og fyrirvararnir gerðu ráð fyrir, heldur verði upphæðin greidd að fullu. Greiðslur eftir 2024 munu miðast við 6% af hagvexti líkt og fram til 2024 og vextir verða óbreyttir.
Dómsúrskurður hnekkir ekki greiðsluskyldu Íslands
Bretar og Hollendingar munu hafa fallist á að hægt verði að fara með málið fyrir dóm til að láta reyna á greiðsluskyldu Íslands, líkt og fyrirvararnir kveða á um. Á hinn bóginn hefur niðurstaða dómsins, þótt hann yrði Íslendingum í hag, ekki sjálfkrafa þau áhrif að greiðslur falli niður. Verði dómurinn Íslandi í vil hefur hann aðeins þau áhrif að sest verði aftur að samningaborði.
Ragnars Hall ákvæðið inni, nema ESA úrskurði gegn því
Ákvæðið sem kennt er við Ragnar Hall og kveður á um forgangsröð krafna er áfram inni líkt og fyrirvararnir gerðu ráð fyrir. Komist Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hins vegar að þeirri niðurstöðu að það stangist á við evrópskan rétt þá fellur það úr gildi og breytir þá engu þótt niðurstaða Hæstaréttar Íslands yrði á þá leið að ákvæðið héldi."
Hafi ríkisstjórn Íslands fallist á að breyta fyrirvörum Alþingis með þessum hætti er ljóst að uppgjöf Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar í Icesave-málinu er algjör.
Enn og aftur fallast þau skötuhjúin á að hollenskir og breskir innistæðueigendur fái allar sínar kröfur uppfylltar.
Eftir stendur illa leikinn íslenskur almenningur sem á sér engan málsvara í þessum viðræðum. Jóhanna og Steingrímur J. hafa frá upphafi haldið fram málstað Hollendinga og Breta í viðræðunum.
Og í annað skiptið er niðurstaðan hörmuleg.
Og niðurlæging okkar Íslendinga er algjör, nema Alþingi komi þjóðinni til bjargar, í annað skipti á skömmum tíma.
Sigurður Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:55 | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
allib
-
almaogfreyja
-
andrigeir
-
audbergur
-
audunnh
-
abg
-
axelaxelsson
-
arniarna
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
baldher
-
baldvinjonsson
-
benediktae
-
bergrun
-
kaffi
-
bergurben
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
bjorgvinr
-
sveifla
-
binnag
-
bryndisharalds
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
charliekart
-
dansige
-
doj
-
deiglan
-
doggpals
-
egillg
-
erla
-
erlendurorn
-
skotta1980
-
ea
-
fsfi
-
vidhorf
-
hressandi
-
gammurinn
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisliblondal
-
gillimann
-
grettir
-
gudni-is
-
gummibraga
-
phoenix
-
gunnarbjorn
-
gussi
-
laugardalur
-
habbakriss
-
smali
-
haddi9001
-
hhbe
-
handsprengja
-
730bolungarvik
-
heimssyn
-
herdis
-
hildurhelgas
-
drum
-
hjaltisig
-
hlekkur
-
kolgrimur
-
hlodver
-
don
-
hvitiriddarinn
-
ingabesta
-
golli
-
ibb
-
bestiheimi
-
jakobk
-
fun
-
stjornun
-
skallinn
-
jonasegils
-
forsetinn
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonsnae
-
julli
-
komment
-
karisol
-
kje
-
kjarrip
-
kjartanvido
-
kolbrunb
-
kristinrichter
-
kristjanb
-
kristjangudm
-
liljabolla
-
altice
-
maggaelin
-
gummiarnar
-
martasmarta
-
mal214
-
nielsfinsen
-
ottoe
-
olibjossi
-
obv
-
nielsen
-
skari
-
pkristbjornsson
-
jabbi
-
pbj
-
storibjor
-
iceland
-
pjeturstefans
-
raggibjarna
-
raggiraf
-
raggipalli
-
ragnar73
-
schmidt
-
bullarinn
-
salvor
-
fjola
-
sigbragason
-
vitaminid
-
joklamus
-
sv11
-
sjonsson
-
siggikaiser
-
sisi
-
siggisig
-
sigurgeirorri
-
mogga
-
sigurjonb
-
sms
-
sjalfstaedi
-
hvala
-
hvirfilbylur
-
stebbifr
-
eyverjar
-
styrmirh
-
summi
-
brv
-
sveinn-refur
-
stormsker
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
daystar
-
valdimarjohannesson
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
vibba
-
villagunn
-
va
-
villithor
-
xenon
-
thorbjorghelga
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
thorasig
-
doddidoddi
-
thorolfursfinnsson
-
toddi
-
hugsun
-
ornsh
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.