Ćtlar ríkisstjórnin ađ brjóta eigin lög?

Ríkisstjórn Íslands er í standandi vandrćđum.  Hún hefur ekki hugmynd um hvernig hún á leysa Icesave-máliđ.

Fram til ţessa hafa helstu forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar, Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra, og Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráđherra, ţví miđur tekiđ málsstađ Hollendinga og Breta og talađ fyrir honum, í stađ ţess ađ sinna ţeirri sjálfsögđu skyldu sinni ađ taka til varna fyrir íslensku ţjóđina.  Ţau Jóhanna og Steingrímur og samningamenn á ţeirra vegum gáfust upp gagnvart öllum kröfum Hollendinga og Breta á hendur íslenskum almenningi.  Ţađ sanna ţeir samningar sem ţau kynntu í sumar og börđust fyrir ađ íslenska ríkiđ gengist í ábyrgđir fyrir.

Ögmundur Jónasson, heilbrigđisráđherra, er sá eini úr ráđherraliđi ríkisstjórnarinnar sem stađiđ hefur í lappirnar í málinu.

Uppsláttur Morgunblađsins og Fréttablađsins í dag af raunum ríkisstjórnarinnar vegna Icesave-málsins stađfestir ađ ríkisstjórnin veit ekkert í hvorn fótinn hún á ađ stíga.  Yfirlýsingar forsćtisráđherra í gćr gera ţađ líka.

Í frétt í Morgunblađinu í dag er haft eftir Jóhönnu ađ botn verđi ađ fást í Icesave-máliđ í ţessari viku.  Ţađ sem er athyglisverđast í frétt Morgunblađsins eru eftirfarandi orđ sem höfđ eru eftir forsćtisráđherranum:

,,Nauđsynlegt sé ađ ríkisstjórnarflokkarnir treysti sér til ţess ađ fara međ máliđ fyrir Alţingi í ţeim búningi sem ţau séu sátt viđ međ fyrirvara um samţykki ţingsins.“

Ég trúi ţví ekki fyrr en ég tek á ţví ađ ríkisstjórn Íslands og forsćtisráđherra landsins séu ađ hugleiđa ađ fallast á kröfur Hollendinga og Breta áđur en máliđ kemur til kasta Alţingis á nýjan leik.

Ţađ er hins vegar ekki hćgt ađ lesa annađ út úr orđum forsćtisráđherrans ađ ríkisstjórnin sé ađ hugleiđa ađ ganga frá og undirrita samkomulag viđ Breta og Hollendinga í Icesave-málinu sem ekki rúmast innan ţeirra fyrirvara sem lögfestir voru á Alţingi fyrir einungis mánuđi síđan.

Og í ţeirri von ađ lögunum um ríkisábyrgđ vegna Icesave-reikninganna verđi breytt síđar á Alţingi!

Ef ríkisstjórnin fer ţá leiđ ađ gefast upp fyrir Bretum og Hollendingum og gera viđ ţá samning sem ekki rúmast innan ţeirra laga sem í gildi eru á Íslandi hefur hún gerst sek um lögbrot.

Ţá blasir viđ ađ ríkisstjórnin hefur brotiđ gegn lögum sem hún sjálf samţykkti fyrir mánuđi síđan.

Slíkt lögbrot verđur ekki réttlćtt međ ţví ađ ríkisstjórnin treysti á ađ Alţingi dragi hana ađ landi og breyti lögum síđar.  Hún er, eins og allir ađrir, bundin af ţeim lögum sem nú eru í gildi landinu.  Undan ţeim getur ríkisstjórn ekki vikist, jafnvel ţó svo ađ lögunum kunni ađ verđa breytt í ókominni framtíđ.

Ţetta sjá allir.

Ef ríkisstjórninn á hinn bóginn ákveđur ađ hrinda ţessum hugleiđingum sínum í framkvćmd ţá er augljóst ađ ákvćđi laga um ráđherraábyrgđ munu koma til alvarlegrar skođunar.

Sigurđur Kári.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband