Þriðjudagur, 21. apríl 2009
Sjálfhætt?
Í því fólgst sú krafa Ingibjargar Sólrúnar að Sjálfstæðisflokkurinn tæki upp stefnu Samfylkingarinnar í Evrópumálum. Það duldist engum.
Nú er sagan að endurtaka sig.
Á borgarafundi á Selfossi í gær lýsti Björgvin G. Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í suðurkjördæmi, því yfir að ekkert yrði að samstarfinu með Vinstri grænum nema ágreiningurinn um aðild Íslands að Evrópusambandinu yrði til lykta leiddur. Samfylkingin myndi ekki gefa aðildarviðræður við Evrópusambandið eftir aftur.
Með öðrum orðum sagði Björgvin að ef Vinstri grænir beygðu sig ekki undir vilja Samfylkingarinnar í Evrópumálum þá væru dagar þessarar ríkisstjórnar taldir.
Hótanir Samfylkingarinnar í garð annarra stjórnmálaflokka virðast engin takmörk sett og þær sýna þá lítilsvirðingu sem Samfylkingin sýnir viðhorfum fólks í öðrum stjórnmálaflokkum.
Vinstri grænir eru á móti aðild Íslands að Evrópusambandinu og hafa alltaf verið. Þekkjandi viðhorf Steingríms J. Sigfússonar, Ögmundar Jónassonar, Álfheiðar Ingadóttur og Jóns Bjarnasonar, svo nokkur dæmi séu tekin, tel ég útilokað að ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna muni geta komið sér saman um niðurstöðu í Evrópumálunum.
Með öðrum orðum er afar ólíklegt Vinstri grænir séu á leiðinni með Samfylkingunni í Evrópusambandið, eins og Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, hélt fram í viðtali við Morgunblaðið í dag.
Og þá vaknar spurningin um hvort kosningabandalagi þessara tveggja flokka er ekki sjálfhætt úr því að Samfylkingin er ekki að ná fram vilja sínum?
Sigurður Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 203711
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- allib
- almaogfreyja
- andrigeir
- audbergur
- audunnh
- abg
- axelaxelsson
- arniarna
- aslaugfridriks
- astamoller
- baldher
- baldvinjonsson
- benediktae
- bergrun
- kaffi
- bergurben
- bjarnihardar
- bjarnimax
- bjorgvinr
- sveifla
- binnag
- bryndisharalds
- skordalsbrynja
- brandarar
- charliekart
- dansige
- doj
- deiglan
- doggpals
- egillg
- erla
- erlendurorn
- skotta1980
- ea
- fsfi
- vidhorf
- hressandi
- gammurinn
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisliblondal
- gillimann
- grettir
- gudni-is
- gummibraga
- phoenix
- gunnarbjorn
- gussi
- laugardalur
- habbakriss
- smali
- haddi9001
- hhbe
- handsprengja
- 730bolungarvik
- heimssyn
- herdis
- hildurhelgas
- drum
- hjaltisig
- hlekkur
- kolgrimur
- hlodver
- don
- hvitiriddarinn
- ingabesta
- golli
- ibb
- bestiheimi
- jakobk
- fun
- stjornun
- skallinn
- jonasegils
- forsetinn
- jonmagnusson
- bassinn
- jonsnae
- julli
- komment
- karisol
- kje
- kjarrip
- kjartanvido
- kolbrunb
- kristinrichter
- kristjanb
- kristjangudm
- liljabolla
- altice
- maggaelin
- gummiarnar
- martasmarta
- mal214
- nielsfinsen
- ottoe
- olibjossi
- obv
- nielsen
- skari
- pkristbjornsson
- jabbi
- pbj
- storibjor
- iceland
- pjeturstefans
- raggibjarna
- raggiraf
- raggipalli
- ragnar73
- schmidt
- bullarinn
- salvor
- fjola
- sigbragason
- vitaminid
- joklamus
- sv11
- sjonsson
- siggikaiser
- sisi
- siggisig
- sigurgeirorri
- mogga
- sigurjonb
- sms
- sjalfstaedi
- hvala
- hvirfilbylur
- stebbifr
- eyverjar
- styrmirh
- summi
- brv
- sveinn-refur
- stormsker
- saethorhelgi
- tidarandinn
- daystar
- valdimarjohannesson
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- nytthugarfar
- vibba
- villagunn
- va
- villithor
- xenon
- thorbjorghelga
- steinig
- thorsteinnhelgi
- thorasig
- doddidoddi
- thorolfursfinnsson
- toddi
- hugsun
- ornsh
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.