Sunnudagur, 19. apríl 2009
Múrinn
Eftir að skipt var um ríkisstjórn og yfirstjórn Seðlabanka Íslands voru gjaldeyrishöftin hert.
Á ársfundi Seðlabanka Íslands á föstudaginn tilkynnti Sven Harald Öygard, seðlabankastjóri, þau áform bankans að herða enn frekar þau gjaldeyrishöft sem fyrir eru.
Hér eru á ferðinni mikil ótíðindi.
Með gjaldeyrishöftunum má segja að reistur hafi verið múr hringinn í kringum landið sem kemur í veg fyrir að fé fari úr landi og að eðlileg viðskipti geti átt sér stað milli Íslands og annarra landa. Áform ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur og Seðlabankans um að auka og herða gjaldeyrishöftin fela það í sér að múrinn verður hækkaður sem gerir það að verkum að enn erfiðara verður að eiga viðskipti við önnur lönd.
Ómögulegt er að segja fyrir um hvar þessi þróun endar, en ljóst er að það styttist í að gjaldeyriseftirliti verði komið aftur á fót á Íslandi.
Í kjölfar síðari heimsstyrjaldarinnar var Evrópu skipt í tvo hluta, vestræn lýðræðisríki, annars vegar, og sósíalísk einræðisríki, hins vegar.
Höfuðborg Þýskalands, Berlín, var skipt í tvennt, Austur- og Vestur-Berlín.
Til þess að koma í veg fyrir kúgaðir íbúar Austur-Berlínar flýðu yfir í frelsið í vestri byggði austur-þýska kommúnistastjórnin múr til þess að koma í veg fyrir að fólkið gæti farið frjálst ferða sinna og lokaði það inni í landinu um áratuga skeið.
Múrar eins og þeir sem hér eru nefndir hafa aldrei verið til góðs og séu þeir ekki rifnir niður skapa þeir mun meiri vandamál en þeir leysa.
Vonandi sjá Jóhanna Sigurðardóttir, Steingrímur J. og aðrir þeir íslensku vinstrimenn sem nú stjórna málum hér á Íslandi að vandi íslensks samfélags verður ekki leystur með því að byggja reisa slíka múra.
Ekki frekar en þau áform Vinstri grænna og Samfylkingarinnar að lækka laun fólksins í landinu og hækka skattana.
Sigurður Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 203711
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- allib
- almaogfreyja
- andrigeir
- audbergur
- audunnh
- abg
- axelaxelsson
- arniarna
- aslaugfridriks
- astamoller
- baldher
- baldvinjonsson
- benediktae
- bergrun
- kaffi
- bergurben
- bjarnihardar
- bjarnimax
- bjorgvinr
- sveifla
- binnag
- bryndisharalds
- skordalsbrynja
- brandarar
- charliekart
- dansige
- doj
- deiglan
- doggpals
- egillg
- erla
- erlendurorn
- skotta1980
- ea
- fsfi
- vidhorf
- hressandi
- gammurinn
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisliblondal
- gillimann
- grettir
- gudni-is
- gummibraga
- phoenix
- gunnarbjorn
- gussi
- laugardalur
- habbakriss
- smali
- haddi9001
- hhbe
- handsprengja
- 730bolungarvik
- heimssyn
- herdis
- hildurhelgas
- drum
- hjaltisig
- hlekkur
- kolgrimur
- hlodver
- don
- hvitiriddarinn
- ingabesta
- golli
- ibb
- bestiheimi
- jakobk
- fun
- stjornun
- skallinn
- jonasegils
- forsetinn
- jonmagnusson
- bassinn
- jonsnae
- julli
- komment
- karisol
- kje
- kjarrip
- kjartanvido
- kolbrunb
- kristinrichter
- kristjanb
- kristjangudm
- liljabolla
- altice
- maggaelin
- gummiarnar
- martasmarta
- mal214
- nielsfinsen
- ottoe
- olibjossi
- obv
- nielsen
- skari
- pkristbjornsson
- jabbi
- pbj
- storibjor
- iceland
- pjeturstefans
- raggibjarna
- raggiraf
- raggipalli
- ragnar73
- schmidt
- bullarinn
- salvor
- fjola
- sigbragason
- vitaminid
- joklamus
- sv11
- sjonsson
- siggikaiser
- sisi
- siggisig
- sigurgeirorri
- mogga
- sigurjonb
- sms
- sjalfstaedi
- hvala
- hvirfilbylur
- stebbifr
- eyverjar
- styrmirh
- summi
- brv
- sveinn-refur
- stormsker
- saethorhelgi
- tidarandinn
- daystar
- valdimarjohannesson
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- nytthugarfar
- vibba
- villagunn
- va
- villithor
- xenon
- thorbjorghelga
- steinig
- thorsteinnhelgi
- thorasig
- doddidoddi
- thorolfursfinnsson
- toddi
- hugsun
- ornsh
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.