Endurvinnsla

Allir helstu fjölmiðlar landsins sögðu frá því í dag að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefði tilkynnt á ársfundi Seðlabanka Íslands að eignir Kaupþings væru nægar til þess að gera upp við þýska innistæðueigendur sem áttu fé inni á Kaupthing-Edge netreikningunum.

Mér finnst merkilegt að þessi tilkynning Jóhönnu hafi yfir höfuð ratað í fréttir.

Það hefur legið fyrir mánuðum saman að eignir Kaupþings stæðu undir því að greiða innistæðueigendum inneignir þeirra á Kaupthing-Edge reikningum.

Sigurður Kári.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband