Sjálftaka?

Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri grænna, réðist harkalega á Sjálfstæðisflokkinn og sjálfstæðismenn  á Alþingi í dag og sakaði flokkinn um að vera sjálftökuflokkur.

Sjálfstæðisflokkurinn og sjálfstæðismenn eru ekki þeir einu sem orðið hafa fyrir árásum Álfheiðar á síðustu vikum eða mánuðum.

Það var kannski kaldhæðni örlaganna að á sama tíma og árásir Álfheiðar stóðu yfir var skipt um stjórnarformann hjá Landsvirkjun.

Nýr stjórnarformaður Landsvirkjunar er Bryndís Hlöðversdóttir, aðstoðarrektor Háskólans á Bifröst og fyrrum þingflokksformaður Samfylkingarinnar.

Sigurður Kári.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband