Miðvikudagur, 11. mars 2009
Ríkisstjórnin er klofin
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa líst því yfir að þeir séu fylgjandi málinu og muni að óbreyttu styðja það, enda skiptir samþykkt frumvarpsins miklu um nauðsynlega atvinnuuppbyggingu í landinu.
Nú ber hins vegar svo við Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, hefur líst því yfir að sinn flokkur muni ekki styðja frumvarp iðnaðarráðherrans. Í sama streng hefur Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar tekið. Hann mun nú standa fyrir miklum liðssöfnuði innan þingflokks Samfylkingar þar sem hann freistar þess að fá sem flesta þingmenn flokksins til þess að fella frumvarpið, sem flutt er eins og áður segir af ráðherra Samfylkingarinnar.
Öll þessi atburðarrás er auðvitað með miklum ólíkindum.
Í umræðum á Alþingi í vikunni spurði ég forseta Alþingis að því hvort hægt væri að líta svo á að frumvarp Össurar Skarphéðinssonar væri í raun ríkisstjórnarfrumvarp.
Ástæðan fyrir fyrirspurn minni var auðvitað sú að fyrir liggur að helmingur ríkisstjórnarinnar styður ekki frumvarp sem hún sjálf leggur fram.
Ég hygg að það sé einsdæmi í þingsögunni að lagt sé fram stjórnarfrumvarp á Alþingi sem einungis helmingur ríkisstjórnarinnar styður. Ljóst er að Össur Skarphéðinsson ætlar að freista þess að fá okkur þingmenn Sjálfstæðisflokksins og þingmenn Framsóknarflokks og Frjálslynda flokksins til þess að draga sig að landi, á sama tíma og samráðherrar hans í ríkisstjórn úr röðum Vinstri grænna munu berjast gráir fyrir járnum gegn samþykkt þess, með liðsinni Marðar Árnasonar og fótgönguliða hans.
Sú staðreynd hvernig á þessum máli, sem varðar nauðsynlega atvinnuuppbyggingu á Íslandi, er haldið af hálfu ríkisstjórnar segir meira en mörg orð um ástandið innan ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri grænna, minnihlutastjórn sem Framsóknarflokkurinn ver falli.
Þetta mál endurspeglar með skýrum hætti þann klofning sem er innan ríkisstjórnarinnar um atvinnuuppbyggingu á Íslandi. Það ætti engum að dyljast að ríkisstjórnin er klofin í herðar niður.
Við núverandi aðstæður í efnahags- og atvinnulífinu er slíkur klofningur ekki í boði.
Sigurður Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- allib
- almaogfreyja
- andrigeir
- audbergur
- audunnh
- abg
- axelaxelsson
- arniarna
- aslaugfridriks
- astamoller
- baldher
- baldvinjonsson
- benediktae
- bergrun
- kaffi
- bergurben
- bjarnihardar
- bjarnimax
- bjorgvinr
- sveifla
- binnag
- bryndisharalds
- skordalsbrynja
- brandarar
- charliekart
- dansige
- doj
- deiglan
- doggpals
- egillg
- erla
- erlendurorn
- skotta1980
- ea
- fsfi
- vidhorf
- hressandi
- gammurinn
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisliblondal
- gillimann
- grettir
- gudni-is
- gummibraga
- phoenix
- gunnarbjorn
- gussi
- laugardalur
- habbakriss
- smali
- haddi9001
- hhbe
- handsprengja
- 730bolungarvik
- heimssyn
- herdis
- hildurhelgas
- drum
- hjaltisig
- hlekkur
- kolgrimur
- hlodver
- don
- hvitiriddarinn
- ingabesta
- golli
- ibb
- bestiheimi
- jakobk
- fun
- stjornun
- skallinn
- jonasegils
- forsetinn
- jonmagnusson
- bassinn
- jonsnae
- julli
- komment
- karisol
- kje
- kjarrip
- kjartanvido
- kolbrunb
- kristinrichter
- kristjanb
- kristjangudm
- liljabolla
- altice
- maggaelin
- gummiarnar
- martasmarta
- mal214
- nielsfinsen
- ottoe
- olibjossi
- obv
- nielsen
- skari
- pkristbjornsson
- jabbi
- pbj
- storibjor
- iceland
- pjeturstefans
- raggibjarna
- raggiraf
- raggipalli
- ragnar73
- schmidt
- bullarinn
- salvor
- fjola
- sigbragason
- vitaminid
- joklamus
- sv11
- sjonsson
- siggikaiser
- sisi
- siggisig
- sigurgeirorri
- mogga
- sigurjonb
- sms
- sjalfstaedi
- hvala
- hvirfilbylur
- stebbifr
- eyverjar
- styrmirh
- summi
- brv
- sveinn-refur
- stormsker
- saethorhelgi
- tidarandinn
- daystar
- valdimarjohannesson
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- nytthugarfar
- vibba
- villagunn
- va
- villithor
- xenon
- thorbjorghelga
- steinig
- thorsteinnhelgi
- thorasig
- doddidoddi
- thorolfursfinnsson
- toddi
- hugsun
- ornsh
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.