Mikið fjölmenni í laugardagskaffi á kosningaskrifstofunni – Myndir

Fjölmargir sjálfstæðismenn í Reykjavík lögðu leið sína á kosningaskrifstofuna, Skeifunni 17, í dag en þar bauð ég upp á laugardagskaffi og með því.

Það er óhætt að segja að mikil og góð stemming hafi verið á kosningaskrifstofunni í dag, en myndir frá kaffiboðinu hafa verið birtar á heimasíðunni www.sigurdurkari.is

Sigurður Kári


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband