Föstudagur, 20. febrúar 2009
Tilkynning um frambođ í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík
Síđdegis sendi ég frá mér eftirfarandi fréttatilkynningu:
Sigurđur Kári Kristjánsson, alţingismađur, hefur ákveđiđ ađ bjóđa sig fram í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík sem haldiđ verđur dagana 13. og 14. mars nćstkomandi vegna komandi Alţingiskosninga. Sigurđur Kári sćkist eftir forustusćti á lista Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík og óskar eftir stuđningi í 2.-3. sćti í prófkjörinu.
Sigurđur Kári Kristjánsson er fćddur 9. maí 1973 og er ţví 35 ára gamall. Hann er lögfrćđingur ađ mennt og útskrifađist frá lagadeild Háskóla Íslands áriđ 1998. Hann stundađi jafnframt nám í lögfrćđi, einkum Evrópurétti, viđ Kaţólska háskólann í Leuven í Belgíu veturinn 1997. Frá útskrift starfađi Sigurđur Kári sem lögmađur á lögmannsstofunni Lex ţar til hann tók sćti á Alţingi auk ţess sem hann var stundakennari viđ Iđnskólann í Reykjavík 2001-2002. Sigurđur Kári aflađi sér málflutningsréttinda fyrir hérađsdómi áriđ 1999.
Sigurđur Kári var kjörinn á Alţingi sem ţingmađur Reykvíkinga áriđ 2003. Sigurđur Kári hefur átt sćti í menntamálanefnd Alţingis frá árinu 2003 og veriđ formađur menntamálanefndar frá 2005-2009. Ţá hefur Sigurđur Kári átt sćti í allsherjarnefnd Alţingis frá 2003. Jafnframt sat Sigurđur Kári í iđnađarnefnd Alţingis á tímabilinu 2003-2007 og átti sćti í sérnefnd Alţingis um stjórnarskrármál 2004-2007 og frá árinu 2009.
Međ frambođi sínu vill Sigurđur Kári taka međ kröftugum hćtti ţátt í enduruppbyggingu íslensks samfélags á öllum sviđum. Viđ ţá uppbyggingu telur Sigurđur Kári mestu skipta ađ tryggja fjárhagslegt sjálfstćđi ţjóđarinnar verđi til framtíđar og ađ hagsmunir heimilanna verđi hafđir ađ leiđarljósi í ţeirri uppbyggingu, ekki síst ţannig ađ sköttum og álögum á fólkiđ í landinu verđi haldiđ í algjöru lágmarki. Ţá leggur Sigurđur Kári afar mikla áherslu á uppbyggingu atvinnulífsins og fjármálakerfisins. Kraftmikil atvinnusköpun, hvort sem er á ţeim grunni sem fyrir er eđa á grundvelli nýsköpunar, er forsenda ţess ađ hćgt verđi ađ berjast gegn atvinnuleysi í landinu. Endurreisn bankakerfisins gegnir ţar einnig lykilhlutverki. Ennfremur leggur Sigurđur Kári áherslu á ábyrga stjórn efnahagsmála og ađ mörkuđ verđi framtíđarstefna í peninga- og gjaldmiđilsmálum á Íslandi.
Sigurđur Kári telur ađ reynsla sín, ţekking og hugmyndir muni reynast vel viđ ţá enduruppbyggingu.
Í störfum sínum á Alţingi hefur Sigurđur Kári sem formađur menntamálanefndar lagt mikla áherslu á menntamál, en einnig og ekki síđur á atvinnumál, efnahags- og skattamál og gjaldmiđilsmál, auđlindamál og auđlindanýtingu, réttarfars- og stjórnskipunarmál auk Evrópu- og utanríkismála. Á ţessi mál og önnur mun Sigurđur Kári áfram leggja mikla áherslu í störfum sínum.
Sigurđur Kári hefur lagt fram fjölmörg frumvörp á Alţingi, ţar á međal frumvarp um fjárhagslegan stuđning íslenska ríkisins viđ málsókn gegn breskum stjórnvöldum vegna beitingar hryđjuverkalaga, sem samţykkt var sem lög frá Alţingi í desember 2008. Sigurđur Kári hefur jafnframt ritađ fjölda greina og pistla í blöđ, tímarit og á heimasíđur sínar, http://www.sigurdurkari.is/ og http://www.sigurdurkari.blog.is/.
Međfram störfum sínum á Alţingi hefur Sigurđur Kári átt sćti í nefnd iđnađarráđherra um endurskođun vatnalaga, í starfshópi menntamálaráđherra um eflingu Hólaskóla, Háskólans á Hólum, og starfshópi menntamálaráđherra um starfsumhverfi fjölmiđla frá 2008.
Á alţjóđavettvangi hefur Sigurđur Kári veriđ formađur Íslandsdeildar ţingmannaráđstefnunnar um Norđurskautsmál frá árinu 2005, en átti sćti í Íslandsdeild Norđurlandaráđs árin 2003-2005
Sigurđur Kári hefur gengt fjölmörgum forystustörfum fyrir Sjálfstćđisflokkinn. Hann átti sćti í stjórn Heimdallar 1995-1997 og í stjórn Sambands ungra Sjálfstćđismanna 1997-1999. Sigurđur Kári var formađur Sambands ungra Sjálfstćđismanna frá 1999 til 2001 og sat í miđstjórn og framkvćmdastjórn Sjálfstćđisflokksins árin 1999-2001.
Ţá hefur Sigurđur Kári gengt fjölmörgum trúnađarstörfum á vettvangi félagsmála. Hann var forseti Nemendafélags Verzlunarskóla Íslands 1992-1992 og formađur Orators, félags laganema, 1995-1996. Hann var framkvćmdastjóri lögfrćđiađstođar Orators veturinn 1997-1998 og var fulltrúi stúdenta í háskólaráđi Háskóla Íslands fyrir Vöku, félag lýđrćđissinnađra stúdenta 1995-1997. Sigurđur Kári hefur átt sćti í stjórn Heimssýnar, hreyfingar sjálfstćđissinna í Evrópumálum, frá stofnun 2002 og veriđ varaformađur frá árinu 2007. Ţá situr Sigurđur Kári í foreldraráđi leikskólans Hagaborgar.
Eiginkona Sigurđar Kára er Birna Bragadóttir, BA í félagsfrćđi, verkefnastjóri hjá Icelandair og MBA-nemi viđ Háskólann í Reykjavík. Fósturbörn hans eru tvö, Sindri 13 ára og Salka 5 ára.
Sigurđur Kári er hvorki hluthafi í né situr í stjórnum neinna fyrirtćkja.
Virđingarfyllst,
Sigurđur Kári Kristjánsson, alţingismađur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.2.2009 kl. 00:17 | Facebook
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- allib
- almaogfreyja
- andrigeir
- audbergur
- audunnh
- abg
- axelaxelsson
- arniarna
- aslaugfridriks
- astamoller
- baldher
- baldvinjonsson
- benediktae
- bergrun
- kaffi
- bergurben
- bjarnihardar
- bjarnimax
- bjorgvinr
- sveifla
- binnag
- bryndisharalds
- skordalsbrynja
- brandarar
- charliekart
- dansige
- doj
- deiglan
- doggpals
- egillg
- erla
- erlendurorn
- skotta1980
- ea
- fsfi
- vidhorf
- hressandi
- gammurinn
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisliblondal
- gillimann
- grettir
- gudni-is
- gummibraga
- phoenix
- gunnarbjorn
- gussi
- laugardalur
- habbakriss
- smali
- haddi9001
- hhbe
- handsprengja
- 730bolungarvik
- heimssyn
- herdis
- hildurhelgas
- drum
- hjaltisig
- hlekkur
- kolgrimur
- hlodver
- don
- hvitiriddarinn
- ingabesta
- golli
- ibb
- bestiheimi
- jakobk
- fun
- stjornun
- skallinn
- jonasegils
- forsetinn
- jonmagnusson
- bassinn
- jonsnae
- julli
- komment
- karisol
- kje
- kjarrip
- kjartanvido
- kolbrunb
- kristinrichter
- kristjanb
- kristjangudm
- liljabolla
- altice
- maggaelin
- gummiarnar
- martasmarta
- mal214
- nielsfinsen
- ottoe
- olibjossi
- obv
- nielsen
- skari
- pkristbjornsson
- jabbi
- pbj
- storibjor
- iceland
- pjeturstefans
- raggibjarna
- raggiraf
- raggipalli
- ragnar73
- schmidt
- bullarinn
- salvor
- fjola
- sigbragason
- vitaminid
- joklamus
- sv11
- sjonsson
- siggikaiser
- sisi
- siggisig
- sigurgeirorri
- mogga
- sigurjonb
- sms
- sjalfstaedi
- hvala
- hvirfilbylur
- stebbifr
- eyverjar
- styrmirh
- summi
- brv
- sveinn-refur
- stormsker
- saethorhelgi
- tidarandinn
- daystar
- valdimarjohannesson
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- nytthugarfar
- vibba
- villagunn
- va
- villithor
- xenon
- thorbjorghelga
- steinig
- thorsteinnhelgi
- thorasig
- doddidoddi
- thorolfursfinnsson
- toddi
- hugsun
- ornsh
Athugasemdir
Gangi ţér sem allra best í komandi prófkjöri vinur.
Kveđja úr Garđabćnum.
Ţorri og co.
Ţorri (IP-tala skráđ) 20.2.2009 kl. 18:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.