Föstudagur, 7. nóvember 2008
Bretar gagnrýndir
Ég er nýkominn heim til Íslands eftir að hafa sótt fund þingmannanefndar um Norðurskautsmál sem haldinn var í bænum Östersund í Svíþjóð í gær. Aðild að nefndinni eiga þingmenn frá Bandaríkjunum, Kanada, Rússlandi, Finnlandi, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar, Grænlands og Færeyja, auk þess sem fulltrúi Evrópuþingsins á aðild að nefndinni.
Það er óhætt að segja að kollegar mínir frá þessum löndum hafi verið mjög áhugasamir um stöðu mála á Íslandi vegna fjármálakreppunnar.
Á fundinum hélt ég ræðu þar sem ég gagnrýndi meðal annars að framferði breskra stjórnvalda í garð íslenskra fyrirtækja og í raun alls íslensks almennings, en í ræðunni sagði ég m.a.:
,,Specially I would like to mention that on the 8th of October the UK Government applied the Anti-Terrorism Act against an Icelandic bank and the Icelandic authorities following a bankruptcy of a branch of one of the Icelandic banks, operating in England. Even though the Icelandic government has stated that it is giong to honor its international legal obligations following the bankruptcy the UK Government applied the Anti-Terrorism legislation against us.
This is the only time that a NATO member has used Anti-Terrorism legislation against another NATO-ally, but the UK had before applied the Anti-Terrorism act against, for ex., the Taliban regime in Afganistan, Al Quida and countries like North Korea, Iran, Sudan and now Iceland, which in our opinion is totally unacceptable. In other countries, governments have worked with the Icelandic banks to solve the problems posed by the international financial crisis in a careful and considered manner.
Unfortunately the UK government has not.
Their decision to use the UK Anti-Terrorism legislation against us made the economical situation in Iceland much worse and should greatly criticised by other countries."
Íslenskir stjórnmálamenn bera að mínu mati skyldur til þess að gagnrýna framferði breskra stjórnvalda gagnvart Íslendingum og íslenskum hagsmunum við öll þau tækifæri sem gefast til þess að hafa slíka gagnrýni uppi.
Mér finnst jafnframt mikilvægt að við slík tækifæri skori íslenskir stjórnmálamenn á erlenda kollega sína að gagnrýna bresk stjórnvöld fyrir framferði sitt gagnvart Íslendingum með beitingu hryðjuverkalaganna.
Því miður hefur verið sorglegt og óþolandi að horfa upp á stjórnvöld margra öflugra ríkja, bandamanna til áratuga, horfa upp á framferði Gordons Brown, Alistairs Darling og bresku ríkisstjórnarinnar gagnvart íslensku stjórninni og gera ekki neitt.
Það er fullkomlega óásættanlegt.
Sigurður Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
allib
-
almaogfreyja
-
andrigeir
-
audbergur
-
audunnh
-
abg
-
axelaxelsson
-
arniarna
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
baldher
-
baldvinjonsson
-
benediktae
-
bergrun
-
kaffi
-
bergurben
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
bjorgvinr
-
sveifla
-
binnag
-
bryndisharalds
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
charliekart
-
dansige
-
doj
-
deiglan
-
doggpals
-
egillg
-
erla
-
erlendurorn
-
skotta1980
-
ea
-
fsfi
-
vidhorf
-
hressandi
-
gammurinn
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisliblondal
-
gillimann
-
grettir
-
gudni-is
-
gummibraga
-
phoenix
-
gunnarbjorn
-
gussi
-
laugardalur
-
habbakriss
-
smali
-
haddi9001
-
hhbe
-
handsprengja
-
730bolungarvik
-
heimssyn
-
herdis
-
hildurhelgas
-
drum
-
hjaltisig
-
hlekkur
-
kolgrimur
-
hlodver
-
don
-
hvitiriddarinn
-
ingabesta
-
golli
-
ibb
-
bestiheimi
-
jakobk
-
fun
-
stjornun
-
skallinn
-
jonasegils
-
forsetinn
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonsnae
-
julli
-
komment
-
karisol
-
kje
-
kjarrip
-
kjartanvido
-
kolbrunb
-
kristinrichter
-
kristjanb
-
kristjangudm
-
liljabolla
-
altice
-
maggaelin
-
gummiarnar
-
martasmarta
-
mal214
-
nielsfinsen
-
ottoe
-
olibjossi
-
obv
-
nielsen
-
skari
-
pkristbjornsson
-
jabbi
-
pbj
-
storibjor
-
iceland
-
pjeturstefans
-
raggibjarna
-
raggiraf
-
raggipalli
-
ragnar73
-
schmidt
-
bullarinn
-
salvor
-
fjola
-
sigbragason
-
vitaminid
-
joklamus
-
sv11
-
sjonsson
-
siggikaiser
-
sisi
-
siggisig
-
sigurgeirorri
-
mogga
-
sigurjonb
-
sms
-
sjalfstaedi
-
hvala
-
hvirfilbylur
-
stebbifr
-
eyverjar
-
styrmirh
-
summi
-
brv
-
sveinn-refur
-
stormsker
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
daystar
-
valdimarjohannesson
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
vibba
-
villagunn
-
va
-
villithor
-
xenon
-
thorbjorghelga
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
thorasig
-
doddidoddi
-
thorolfursfinnsson
-
toddi
-
hugsun
-
ornsh
Athugasemdir
Það hefði verið áhugaverðara ef þú hefðir upplýst um gagnrýni annarra þjóða þingmanna viðbrögðum Breta í þessari færslu. En væntanlega fór lítið fyrir henni, og kannski ekki skrítið.
Magnús Sigurðsson, 7.11.2008 kl. 22:27
Það er mjög skemmtilegt að vera 100% sammála þér. Það á að vera alþjóðleg hneykslan í gangi og Bretar harðlega gagnrýndir. Mér virðist það hins vegar ekki vera að gerast að ráði og sé ekki betur en að alþjóðlegur þrýstingur fari vaxandi um að við tökum á okkur nánast ofurmannlegar skuldbindingar.
Mér þykir þögnin um skilyrði/tilmæli IMF í lánssamningnum vera þung byrði, einkum í ljósi þess að IMF segir innihaldið ekki trúnaðarmál. Eru hryðjuverka-kröfur Breta kannski hjóm eitt miðað við það sem þar mun koma fram?
Friðrik Þór Guðmundsson, 7.11.2008 kl. 23:18
Mér líkar vel þessi kafli í skrifum þínum.Dálítið skemmtilegt að sjá hvað þú fetar líka slóð og forsetinn.Það hljóta reyndar allir skynsamir og sanngjarnir menn að gera.Ekki er ég hissa þótt Ó.R.G. hafi ekki getað stillt sig um að lesa rallmildum diplómötum pistilinn.Ég veit eiginlega ekki hver and... hefur hlaupið í þessar "vinaþjóðir" okkar sem geta ekki einu sinni stillt sig um að sýna blásaklausum
íslenskum ferðamönnum ruddaskap ,ef ekki annað verra.Það ættu sem flestir að lesa frásögn Ólafs Harðarsonar (Mbl.is -í dag) ,sem varð fyrir því að stranda bát sínum í Limafirðinum í haust. G.E.Jónsson
Guðjón E.Jónsson (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.