Föstudagur, 19. september 2008
Komum póstinum í réttar hendur
Viðskiptaráð Íslands sendi frá sér nýja skoðun í dag um starfsemi Íslandspósts hf.
Skoðun Viðskiptaráðsins er þessi:
,,Fyrr á þessu ári fagnaði Íslandspóstur stórafmæli en þá voru tíu ár liðin
frá því fyrirtækið tók til starfa sem sjálfstætt hlutafélag í eigu ríkisins. Á
þeim tíma sem liðinn er frá stofnun fyrirtækisins hefur félagið
endurskilgreint hlutverk sitt og starfsemi á ýmsan máta. Verulega hefur
dregið úr vægi almannaþjónustunnar og fyrirtækið hefur sótt inn á nýja
markaði. Grunnur þessarar stefnu hefur ekki verið mótaður af
stjórnendum fyrirtækisins enda gefa samþykktir þess fullt svigrúm til
útvíkkunar á starfseminni.
Í síðasta ársreikningi Íslandspósts voru kynntar áætlanir um byggingu
nýrra pósthúsa sem eru sérhönnuð með þarfir flutningafyrirtækis í huga,
en þeim er ætlað að auka möguleika fyrirtækisins umtalsvert til sóknar á
flutningamarkaði og öðrum tengdum mörkuðum. Árið 2006 festi
Íslandspóstur kaup á prentfyrirtækinu Samskipti auk þess sem keyptur
var tuttugu prósenta hlutur í hugbúnaðarfyrirtækinu Modernus.
Samkvæmt ársreikningi voru þessi kaup liður í þeirri stefnu fyrirtækisins
að eflast og vaxa og bjóða viðskiptavinum sínum fjölbreyttari lausnir. Í
báðum tilfellum er opinbert hlutafélag að færa sig inn á markað þar sem
þegar ríkir hörð samkeppni á meðal einkaaðila.
Af þessum sökum hafa spurningar vaknað um framtíðarstefnu
stjórnvalda varðandi Íslandspóst. Þar skiptir mestu hvort ætlunin sé að
reka það áfram sem opinbert hlutafélag og sækja inn á enn fleiri svið þar
sem þegar ríkir samkeppni meðal einkaaðila eða hvort ætlunin sé að
undirbúa fyrirtækið undir einkavæðingu og stefnt sé á sölu þess í náinni
framtíð. Af mögulegum leiðum væri hin síðarnefnda mun skynsamlegri
kostur."
Ég hef í langan tíma fjallað um starfsemi Íslandspósts hf. á sömu nótum og nú koma fram í skoðun Viðskiptaráðsins.
Það gott að vita til þess að sjónarmið mín njóti stuðnings innan viðskiptalífsins.
Sigurður Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
allib
-
almaogfreyja
-
andrigeir
-
audbergur
-
audunnh
-
abg
-
axelaxelsson
-
arniarna
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
baldher
-
baldvinjonsson
-
benediktae
-
bergrun
-
kaffi
-
bergurben
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
bjorgvinr
-
sveifla
-
binnag
-
bryndisharalds
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
charliekart
-
dansige
-
doj
-
deiglan
-
doggpals
-
egillg
-
erla
-
erlendurorn
-
skotta1980
-
ea
-
fsfi
-
vidhorf
-
hressandi
-
gammurinn
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisliblondal
-
gillimann
-
grettir
-
gudni-is
-
gummibraga
-
phoenix
-
gunnarbjorn
-
gussi
-
laugardalur
-
habbakriss
-
smali
-
haddi9001
-
hhbe
-
handsprengja
-
730bolungarvik
-
heimssyn
-
herdis
-
hildurhelgas
-
drum
-
hjaltisig
-
hlekkur
-
kolgrimur
-
hlodver
-
don
-
hvitiriddarinn
-
ingabesta
-
golli
-
ibb
-
bestiheimi
-
jakobk
-
fun
-
stjornun
-
skallinn
-
jonasegils
-
forsetinn
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonsnae
-
julli
-
komment
-
karisol
-
kje
-
kjarrip
-
kjartanvido
-
kolbrunb
-
kristinrichter
-
kristjanb
-
kristjangudm
-
liljabolla
-
altice
-
maggaelin
-
gummiarnar
-
martasmarta
-
mal214
-
nielsfinsen
-
ottoe
-
olibjossi
-
obv
-
nielsen
-
skari
-
pkristbjornsson
-
jabbi
-
pbj
-
storibjor
-
iceland
-
pjeturstefans
-
raggibjarna
-
raggiraf
-
raggipalli
-
ragnar73
-
schmidt
-
bullarinn
-
salvor
-
fjola
-
sigbragason
-
vitaminid
-
joklamus
-
sv11
-
sjonsson
-
siggikaiser
-
sisi
-
siggisig
-
sigurgeirorri
-
mogga
-
sigurjonb
-
sms
-
sjalfstaedi
-
hvala
-
hvirfilbylur
-
stebbifr
-
eyverjar
-
styrmirh
-
summi
-
brv
-
sveinn-refur
-
stormsker
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
daystar
-
valdimarjohannesson
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
vibba
-
villagunn
-
va
-
villithor
-
xenon
-
thorbjorghelga
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
thorasig
-
doddidoddi
-
thorolfursfinnsson
-
toddi
-
hugsun
-
ornsh
Athugasemdir
Gott og vel. Mér er mjög annt um mitt pósthús og vil fyrir alla muni ekki missa það úr sveitarfélaginu mínu, hvort sem það væri í einkaeign eða í ríkiseign. Mér finnst hins vegar í hæsta máta óeðlilegt að pósthúsin séu að standa í hinu og þessu öðru.
Dæmi: Af hverju er Íslandspóstur að selja geisladiska???
Örvar Már Marteinsson, 22.9.2008 kl. 09:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.