Föstudagur, 11. apríl 2008
Á Hólum í Hjaltadal
Í gær fór ég norður í land og heimsótti Hóla í Hjaltadal ásamt nefnd sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, skipaði í vetur. Nefndin hefur það hlutverk að gera tillögur um gera tillögur um framtíðaruppbyggingu Háskólans á Hólum.
Með mér í för voru aðrir nefndarmenn, þau Guðfinna S. Bjarnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Guðbjartur Hannesson, þingmaður Samfylkingarinnar, Anna Kristín Gunnarsdóttir, varaþingmaður sama flokks, og Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri í Menntamálaráðuneytinu, sem er formaður nefndarinnar.
Hólaskóli starfar á háskólastigi og sérstaða hans er afar mikil. Þar er nemendum boðið upp á nám í hrossa hestadeild, leggja nemendur stund á nám í fiskeldi og fiskeldislíffræði, ferðamálafræðum og hrossarækt og reiðmennsku.
Sérstaka Hólaskóla felst ekki síður í landræðilegri staðsetningu hans og tenglum hans við menningu og sögu þjóðarinnar. Á Hólum er náttúrufegurð mikil og segja fróðir menn að þar sé skjólbesta bæjarstæði landsins. Saga staðarins er auðvitað stórmerk. Stofnað var til biskupsstóls og skóla á Hólum árið 1106, eða fyrir rúmlega 900 árum. Á þeim tíma hafa mörg af helstu stórmennum Íslandsögunnar komið við sögu á staðnum, svo sem Jón Arason, Guðmundur Góði Arason, Arngrímur lærði og Guðbrandur Þorláksson biskup, svo fáeinir séu nefndir. Það má því segja að maður feti í fótspor helstu sögupersóna íslenskrar sögu þegar komið er að Hólum.
Að lokinni heimsókn í skólann, hina glæsilegu kikju staðarins, Auðunarstofu og fleiri staði á Hólum héldum við til Sauðárkróks og kynntum okkur starfsemi skólans þar í bæ, ásamt því að hitta framámenn í atvinnu- og stjórnmálalífi Skagafjarðar.
Eins og áður segir er vegni nefndinnar að gera tillögur um framtíðaruppbyggingu Háskólans á Hólum. Það verkefni er spennandi og krefjandi, en ég hef fulla trú á því að vel takist til, enda framtíðartækifæri hans mikil og góð. Enda til mikils að vinna þar sem Hólar í Hjaltadal er einn helsti sögustaður íslensku þjóðarinnar og mikilvægt fyrir menningu okkar og sögu sem full ástæða er til að sýndur verði mikill sómi.
Sigurður Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:01 | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
allib
-
almaogfreyja
-
andrigeir
-
audbergur
-
audunnh
-
abg
-
axelaxelsson
-
arniarna
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
baldher
-
baldvinjonsson
-
benediktae
-
bergrun
-
kaffi
-
bergurben
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
bjorgvinr
-
sveifla
-
binnag
-
bryndisharalds
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
charliekart
-
dansige
-
doj
-
deiglan
-
doggpals
-
egillg
-
erla
-
erlendurorn
-
skotta1980
-
ea
-
fsfi
-
vidhorf
-
hressandi
-
gammurinn
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisliblondal
-
gillimann
-
grettir
-
gudni-is
-
gummibraga
-
phoenix
-
gunnarbjorn
-
gussi
-
laugardalur
-
habbakriss
-
smali
-
haddi9001
-
hhbe
-
handsprengja
-
730bolungarvik
-
heimssyn
-
herdis
-
hildurhelgas
-
drum
-
hjaltisig
-
hlekkur
-
kolgrimur
-
hlodver
-
don
-
hvitiriddarinn
-
ingabesta
-
golli
-
ibb
-
bestiheimi
-
jakobk
-
fun
-
stjornun
-
skallinn
-
jonasegils
-
forsetinn
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonsnae
-
julli
-
komment
-
karisol
-
kje
-
kjarrip
-
kjartanvido
-
kolbrunb
-
kristinrichter
-
kristjanb
-
kristjangudm
-
liljabolla
-
altice
-
maggaelin
-
gummiarnar
-
martasmarta
-
mal214
-
nielsfinsen
-
ottoe
-
olibjossi
-
obv
-
nielsen
-
skari
-
pkristbjornsson
-
jabbi
-
pbj
-
storibjor
-
iceland
-
pjeturstefans
-
raggibjarna
-
raggiraf
-
raggipalli
-
ragnar73
-
schmidt
-
bullarinn
-
salvor
-
fjola
-
sigbragason
-
vitaminid
-
joklamus
-
sv11
-
sjonsson
-
siggikaiser
-
sisi
-
siggisig
-
sigurgeirorri
-
mogga
-
sigurjonb
-
sms
-
sjalfstaedi
-
hvala
-
hvirfilbylur
-
stebbifr
-
eyverjar
-
styrmirh
-
summi
-
brv
-
sveinn-refur
-
stormsker
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
daystar
-
valdimarjohannesson
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
vibba
-
villagunn
-
va
-
villithor
-
xenon
-
thorbjorghelga
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
thorasig
-
doddidoddi
-
thorolfursfinnsson
-
toddi
-
hugsun
-
ornsh
Athugasemdir
Það heitir Auðunarstofa en ekki Auðnarstofa.
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir, 11.4.2008 kl. 15:50
Ég þykist vita það. Þakka þér ábendinguna. Þetta var einungis innsláttarvilla.
Sigurður Kári Kristjánsson, 11.4.2008 kl. 16:02
Guði sé lof að þér og Þorgerði eru ekki falin merkilegri verkefni en auðvitað er það bara óskhyggja.
Baldur Fjölnisson, 11.4.2008 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.