Sköpunarsögur

getfile Út er komin áhugaverđ bók eftir Pétur Blöndal, blađamann á Morgunblađinu, sem ber titilinn Sköpunarsögur.

Sköpunarsögur er fyrsta bók höfundar, en hér er á ferđinni viđtalsbók ţar sem tólf rithöfundar segja frá ţví hvernig hugmyndir ţeirra ađ skáldverkum kvikna og verđa ađ skáldverki, bók, kvikmynd eđa leikriti. 

Í Sköpunarsögum fá lesendur innsýn í ţá vinnu og ţćr starfsađferđir sem liggja ađ baki fullkláruđu skáldverki.  Í bókinni segja rithöfundarnir frá ţví hvert ţeir sćkja fyrirmyndir sínar, hvenćr sólarhringsins ţeir skrifa, hvernig hugmyndirnar kvikna, hvernig ţeir takast á viđ ritteppur og svo framvegis.

Höfundarnir tólf eru á mismunandi aldri og eiga ţví mislangan feril ađ baki, en ţeir eru Guđrún Helgadóttir, Elías Mar, Sigurđur Guđmundsson, Sjón, Vigdís Grímsdóttir, Einar Kárason, Guđrún Eva Mínervudóttir, Steinunn Sigurđardóttir, Hannes Pétursson, Kristín Marja Baldursdóttir, Kristján Karlsson og Ţorsteinn heitinn Gylfason, en viđtal Péturs Blöndal viđ Ţorstein er ađ ég hygg síđasta viđtaliđ sem viđ hann var tekiđ áđur en hann lést.

Sköpunarsögur er áhugaverđ bók sem vert er ađ vekja athygli á.

Sigurđur Kári.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Takk fyrir ţessa ábendingu Sigurđur!

Júlíus Valsson, 24.11.2007 kl. 16:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband