Mánudagur, 19. nóvember 2007
Harðskafi eftir Arnald Indriðason
Arnald þarf auðvitað ekki að kynna fyrir neinum enda er hann vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar um þessar mundir. Sjálfum hefur mér fundist hann afbragðsgóður spennusagnahöfundur og ég held að ég geti með fullri sæmd kallað mig aðdáanda hans.
Ég hef lesið allar bækur Arnaldar. Þær eru auðvitað misgóðar, sem eðlilegt er. Fram til þessa hef ég verið hrifnastur af Mýrinni, Grafarþögn og Kleifarvatni, ekki síst vegna skemmtilegra kafla í þeirri bók sem gerðust í Austur-Þýskalandi. Mér fannst Konungsbók einnig fín aflestrar og það sama má segja um Napóleonskjölin.
Að mínu mati gefur Harðskafi bestu bókum Arnaldar lítið eftir. Ég skal játa það að mér finnst titill bókarinnar dálítið sérstakur, en hún er vel skrifuð, spennandi og fléttur sögunnar ganga fullkomlega upp. Fyrir mér er það ágætur mælikvarði á skemmtanagildi bókarinnar að ég lagði hana ekki frá mér fyrr en ég hafði lokið henni. Það er klárlega til marks um það hversu vel Arnaldur heldur lesandanum við efnið.
Fyrir mér var endurkoma Erlends Sveinssonar, rannsóknarlögreglumanns, mikið fagnaðarefni. Erlendur er líklega orðin ein dáðasta söguhetja nútímabókmennta og í Harðskafa er Erlendur í algjöru aðalhlutverki. Minna fer hins vegar fyrir Sigurði Óla og Elínbjörgu í bókinni, en það kemur alls ekki að sök.
Það er því að mínu mati full ástæða til að mæla með Harðskafa Arnaldar Indriðasonar.
Sigurður Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
allib
-
almaogfreyja
-
andrigeir
-
audbergur
-
audunnh
-
abg
-
axelaxelsson
-
arniarna
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
baldher
-
baldvinjonsson
-
benediktae
-
bergrun
-
kaffi
-
bergurben
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
bjorgvinr
-
sveifla
-
binnag
-
bryndisharalds
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
charliekart
-
dansige
-
doj
-
deiglan
-
doggpals
-
egillg
-
erla
-
erlendurorn
-
skotta1980
-
ea
-
fsfi
-
vidhorf
-
hressandi
-
gammurinn
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisliblondal
-
gillimann
-
grettir
-
gudni-is
-
gummibraga
-
phoenix
-
gunnarbjorn
-
gussi
-
laugardalur
-
habbakriss
-
smali
-
haddi9001
-
hhbe
-
handsprengja
-
730bolungarvik
-
heimssyn
-
herdis
-
hildurhelgas
-
drum
-
hjaltisig
-
hlekkur
-
kolgrimur
-
hlodver
-
don
-
hvitiriddarinn
-
ingabesta
-
golli
-
ibb
-
bestiheimi
-
jakobk
-
fun
-
stjornun
-
skallinn
-
jonasegils
-
forsetinn
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonsnae
-
julli
-
komment
-
karisol
-
kje
-
kjarrip
-
kjartanvido
-
kolbrunb
-
kristinrichter
-
kristjanb
-
kristjangudm
-
liljabolla
-
altice
-
maggaelin
-
gummiarnar
-
martasmarta
-
mal214
-
nielsfinsen
-
ottoe
-
olibjossi
-
obv
-
nielsen
-
skari
-
pkristbjornsson
-
jabbi
-
pbj
-
storibjor
-
iceland
-
pjeturstefans
-
raggibjarna
-
raggiraf
-
raggipalli
-
ragnar73
-
schmidt
-
bullarinn
-
salvor
-
fjola
-
sigbragason
-
vitaminid
-
joklamus
-
sv11
-
sjonsson
-
siggikaiser
-
sisi
-
siggisig
-
sigurgeirorri
-
mogga
-
sigurjonb
-
sms
-
sjalfstaedi
-
hvala
-
hvirfilbylur
-
stebbifr
-
eyverjar
-
styrmirh
-
summi
-
brv
-
sveinn-refur
-
stormsker
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
daystar
-
valdimarjohannesson
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
vibba
-
villagunn
-
va
-
villithor
-
xenon
-
thorbjorghelga
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
thorasig
-
doddidoddi
-
thorolfursfinnsson
-
toddi
-
hugsun
-
ornsh
Athugasemdir
Þessi bók er komin á óskalistann minn yfir jólagjafir
ég hlakka rosalega til að sjá hvað hann kemur með þarna.
Kveðja,
Inga Lára
Inga Lára Helgadóttir, 20.11.2007 kl. 19:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.