Ţriđjudagur, 18. september 2007
Í minningu Ásgeirs Elíassonar
Í gćr var Ásgeir Elíasson, fyrrverandi landsliđsţjálfari, jarđsunginn í Hallgrímskirkju. Útförin var einstaklega fjölmenn enda var Ásgeir vinamargur eftir ađ hafa veriđ einn helsti framámađur í íslensku íţróttalífi um áratuga skeiđ.
Ásgeir Elíasson lést á dögunum langt fyrir aldur fram, einungis 57 ára ađ aldri.
Ţó svo ađ ţetta sumar hafi fyrir margra hluta sakir veriđ afar ánćgjulegt og gott ţá verđ ég ađ segja ađ ţví miđur hafa alltof margir einstaklingar sem ég hef ţekkt og mér veriđ kćrir falliđ frá ţetta sumariđ, langt fyrir aldur fram.
Ásgeir Elíasson var um margt einstakur. Hann var afbragđsgóđur íţróttamađur og náđi ţeim árangri ađ leika međ landsliđum Íslands í ţremur keppnisíţróttum, knattspyrnu, handknattleik og blaki. Ţađ er árangur sem fáir munu leika eftir.
Ég man fyrst eftir Ásgeiri ţegar hann kenndi mér leikfimi í íţróttahúsi Fellaskóla, en á ţeim tíma sóttum viđ nemendur Hólabrekkuskóla leikfimitíma ţangađ. Ćtli ég hafi ekki veriđ 7 eđa 8 ára. Síđar kynntist ég Ásgeiri og hans fjölskyldu betur, ţegar ég ćfđi og lék knattspyrnu međ Fram. Ásgeir var á ţeim tíma ţjálfari meistaraflokks Fram og var einn sigursćlasti ţjálfarinn í sögu félagsins, en eldri sonur hans Ţorvaldur, lék međ okkar liđi. Ţó svo ađ Ásgeir hafi ekki ţjálfađ okkur á ţeim árum fylgdist hann gaumgćfilega međ ţví hvernig okkur vegnađi á vellinum og kvatningar hans voru ómetanlegar. Endrum og sinnum fengum viđ strákarnir í 2. flokki ađ spila međ 1. flokki, sem Ásgeir lék međ ásamt ţví ađ ţjálfa meistaraflokk félagsins.
Ásgeir Elíasson var sá ţjálfari íslenska landsliđsins í knattspyrnu sem bestum árangri hefur náđ. Hann var hćglátur og ţćgilegur í samskiptum og í alla stađi mikill sómamađur. Ţađ er mikill missir af honum.
Dedda og strákarnir, Doddi og Mummi, eiga samúđ mína alla.
Blessuđ sé minning Ásgeirs Elíassonar.
Sigurđur Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
allib
-
almaogfreyja
-
andrigeir
-
audbergur
-
audunnh
-
abg
-
axelaxelsson
-
arniarna
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
baldher
-
baldvinjonsson
-
benediktae
-
bergrun
-
kaffi
-
bergurben
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
bjorgvinr
-
sveifla
-
binnag
-
bryndisharalds
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
charliekart
-
dansige
-
doj
-
deiglan
-
doggpals
-
egillg
-
erla
-
erlendurorn
-
skotta1980
-
ea
-
fsfi
-
vidhorf
-
hressandi
-
gammurinn
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisliblondal
-
gillimann
-
grettir
-
gudni-is
-
gummibraga
-
phoenix
-
gunnarbjorn
-
gussi
-
laugardalur
-
habbakriss
-
smali
-
haddi9001
-
hhbe
-
handsprengja
-
730bolungarvik
-
heimssyn
-
herdis
-
hildurhelgas
-
drum
-
hjaltisig
-
hlekkur
-
kolgrimur
-
hlodver
-
don
-
hvitiriddarinn
-
ingabesta
-
golli
-
ibb
-
bestiheimi
-
jakobk
-
fun
-
stjornun
-
skallinn
-
jonasegils
-
forsetinn
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonsnae
-
julli
-
komment
-
karisol
-
kje
-
kjarrip
-
kjartanvido
-
kolbrunb
-
kristinrichter
-
kristjanb
-
kristjangudm
-
liljabolla
-
altice
-
maggaelin
-
gummiarnar
-
martasmarta
-
mal214
-
nielsfinsen
-
ottoe
-
olibjossi
-
obv
-
nielsen
-
skari
-
pkristbjornsson
-
jabbi
-
pbj
-
storibjor
-
iceland
-
pjeturstefans
-
raggibjarna
-
raggiraf
-
raggipalli
-
ragnar73
-
schmidt
-
bullarinn
-
salvor
-
fjola
-
sigbragason
-
vitaminid
-
joklamus
-
sv11
-
sjonsson
-
siggikaiser
-
sisi
-
siggisig
-
sigurgeirorri
-
mogga
-
sigurjonb
-
sms
-
sjalfstaedi
-
hvala
-
hvirfilbylur
-
stebbifr
-
eyverjar
-
styrmirh
-
summi
-
brv
-
sveinn-refur
-
stormsker
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
daystar
-
valdimarjohannesson
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
vibba
-
villagunn
-
va
-
villithor
-
xenon
-
thorbjorghelga
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
thorasig
-
doddidoddi
-
thorolfursfinnsson
-
toddi
-
hugsun
-
ornsh
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.