Fimmtudagur, 2. ágúst 2007
Björn og Ríkisútvarpið
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra og fyrrum menntamálaráðherra, skrifar afar athyglisverðan dagbókarpistil á heimasíðu sína í gær, miðvikudag. Í pistlinum segir m.a.:
,,Hlutafélagavæðing RÚV var ekki til þess að kaupa starfsmenn annarra stöðva og veita þeim ríkisskjól. Væri ekki best, að selja batteríið allt (fyrir utan gömlu gufuna), svo að snillingarnir gætu keppt við Baugsmiðlana á jafnréttisgrundvelli, án þess að fá nefskatt?"
Ég held að óhætt sé að svara spurningu Björns játandi.
Sigurður Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- allib
- almaogfreyja
- andrigeir
- audbergur
- audunnh
- abg
- axelaxelsson
- arniarna
- aslaugfridriks
- astamoller
- baldher
- baldvinjonsson
- benediktae
- bergrun
- kaffi
- bergurben
- bjarnihardar
- bjarnimax
- bjorgvinr
- sveifla
- binnag
- bryndisharalds
- skordalsbrynja
- brandarar
- charliekart
- dansige
- doj
- deiglan
- doggpals
- egillg
- erla
- erlendurorn
- skotta1980
- ea
- fsfi
- vidhorf
- hressandi
- gammurinn
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisliblondal
- gillimann
- grettir
- gudni-is
- gummibraga
- phoenix
- gunnarbjorn
- gussi
- laugardalur
- habbakriss
- smali
- haddi9001
- hhbe
- handsprengja
- 730bolungarvik
- heimssyn
- herdis
- hildurhelgas
- drum
- hjaltisig
- hlekkur
- kolgrimur
- hlodver
- don
- hvitiriddarinn
- ingabesta
- golli
- ibb
- bestiheimi
- jakobk
- fun
- stjornun
- skallinn
- jonasegils
- forsetinn
- jonmagnusson
- bassinn
- jonsnae
- julli
- komment
- karisol
- kje
- kjarrip
- kjartanvido
- kolbrunb
- kristinrichter
- kristjanb
- kristjangudm
- liljabolla
- altice
- maggaelin
- gummiarnar
- martasmarta
- mal214
- nielsfinsen
- ottoe
- olibjossi
- obv
- nielsen
- skari
- pkristbjornsson
- jabbi
- pbj
- storibjor
- iceland
- pjeturstefans
- raggibjarna
- raggiraf
- raggipalli
- ragnar73
- schmidt
- bullarinn
- salvor
- fjola
- sigbragason
- vitaminid
- joklamus
- sv11
- sjonsson
- siggikaiser
- sisi
- siggisig
- sigurgeirorri
- mogga
- sigurjonb
- sms
- sjalfstaedi
- hvala
- hvirfilbylur
- stebbifr
- eyverjar
- styrmirh
- summi
- brv
- sveinn-refur
- stormsker
- saethorhelgi
- tidarandinn
- daystar
- valdimarjohannesson
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- nytthugarfar
- vibba
- villagunn
- va
- villithor
- xenon
- thorbjorghelga
- steinig
- thorsteinnhelgi
- thorasig
- doddidoddi
- thorolfursfinnsson
- toddi
- hugsun
- ornsh
Athugasemdir
Já segjum tveir allavega/Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 3.8.2007 kl. 00:18
Segja má, að Björn hafi nokkuð til síns máls.
Ekki eru fréttamenn þarna góðir í móðurmálinu, tala flatt og rasböguskotið mál, með heiðarlegum undantekningum þó.
Ekki kryfja menn þar á bæ nokkurn skapaðan hlut til mergjar en láta nægja yfirborðskennda og á tíðum, tíðarandabundna umfjöllun.
Hvað er þa´eftir? Veisluhöld og ,,fundur um síðasta fund" eins og sumir segja?
Nei, síðustu breytingarnar á RUV hefur fremur verið til ama en frama.
Miðbæjaríhaldið
e.s.
Hvurn sjálfan andsk. ættu menn að vera að selja?
Varla vilja ,,fjárfestar" eignast þennann hóp stjórnenda?
Ef svo væri, eru þar nú ekki á ferðinni klárir businessmenn.
Bjarni Kjartansson, 3.8.2007 kl. 08:34
Sigurður Kári,
Þetta máttuð þið vita þegar þið samþykktuð lagabreytinguna um Ríkisútvarpið ohf. (sem útleggst óhóf!).
Málin þarna hafa þróast nákvæmlega eins og maður bjóst við.
Haukur Nikulásson, 3.8.2007 kl. 08:50
Auðvitað á að selja rás2.... en alls ekki gufuna og sjónvarpið. Nefskatt, takk!
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.8.2007 kl. 15:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.