Mánudagur, 23. júlí 2007
Mávurinn floginn!
Ég las frétt um það á vefsíðu Morgunblaðsins, mbl.is, á föstudaginn að mávurinn væri floginn og farinn burt af Tjörninni í Reykjavík.
Þetta eru að mínu mati miklar gleðifréttir því mávurinn á Tjörninni hefur verið þar til stöðugra vandræða.
Ég og yngsti meðlimur fjölskyldunnar, hún Salka sem er 4 ára, höfum nokkrum sinnum í vor og sumar farið niður að Tjörn til þess að gefa öndunum brauð. Undantekningarlítið hefur brauðið runnið ljúflega ofan í ginið á mávinum, en ekki á öndunum, sem hafa mátt sín lítils í baráttunni um brauðið á Tjörninni.
Á dögunum þegar Salka kom heim úr leikskólanum spurði ég hana hvort ekki hefði verið gaman á leikskólanum þann dag og hvað hún hefði verið að gera. Hún svaraði spurningunni hróðug þannig að þau krakkarnir hefðu farið niður á Tjörn að gefa mávunum brauð!
Það er ekki skrýtið að börnin líti svo á að helsti tilgangur þess að fara niður á Tjörn sé sá að gefa mávunum brauð. Slíkt hefur mávagerið verið niðri við Tjörn að endurnar eru þar vart sjáanlegar eða halda sér til hlés.
Nú verður fróðlegt að sjá hvort mávarnir snúi aftur niður á Tjörn. Vonandi gerist það ekki. Það er óneitanlega miklu vinalegra að rölta niður á Tjörn til þess að gefa öndunum brauð en að fóðra þar mávinn.
Sigurður Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- allib
- almaogfreyja
- andrigeir
- audbergur
- audunnh
- abg
- axelaxelsson
- arniarna
- aslaugfridriks
- astamoller
- baldher
- baldvinjonsson
- benediktae
- bergrun
- kaffi
- bergurben
- bjarnihardar
- bjarnimax
- bjorgvinr
- sveifla
- binnag
- bryndisharalds
- skordalsbrynja
- brandarar
- charliekart
- dansige
- doj
- deiglan
- doggpals
- egillg
- erla
- erlendurorn
- skotta1980
- ea
- fsfi
- vidhorf
- hressandi
- gammurinn
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisliblondal
- gillimann
- grettir
- gudni-is
- gummibraga
- phoenix
- gunnarbjorn
- gussi
- laugardalur
- habbakriss
- smali
- haddi9001
- hhbe
- handsprengja
- 730bolungarvik
- heimssyn
- herdis
- hildurhelgas
- drum
- hjaltisig
- hlekkur
- kolgrimur
- hlodver
- don
- hvitiriddarinn
- ingabesta
- golli
- ibb
- bestiheimi
- jakobk
- fun
- stjornun
- skallinn
- jonasegils
- forsetinn
- jonmagnusson
- bassinn
- jonsnae
- julli
- komment
- karisol
- kje
- kjarrip
- kjartanvido
- kolbrunb
- kristinrichter
- kristjanb
- kristjangudm
- liljabolla
- altice
- maggaelin
- gummiarnar
- martasmarta
- mal214
- nielsfinsen
- ottoe
- olibjossi
- obv
- nielsen
- skari
- pkristbjornsson
- jabbi
- pbj
- storibjor
- iceland
- pjeturstefans
- raggibjarna
- raggiraf
- raggipalli
- ragnar73
- schmidt
- bullarinn
- salvor
- fjola
- sigbragason
- vitaminid
- joklamus
- sv11
- sjonsson
- siggikaiser
- sisi
- siggisig
- sigurgeirorri
- mogga
- sigurjonb
- sms
- sjalfstaedi
- hvala
- hvirfilbylur
- stebbifr
- eyverjar
- styrmirh
- summi
- brv
- sveinn-refur
- stormsker
- saethorhelgi
- tidarandinn
- daystar
- valdimarjohannesson
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- nytthugarfar
- vibba
- villagunn
- va
- villithor
- xenon
- thorbjorghelga
- steinig
- thorsteinnhelgi
- thorasig
- doddidoddi
- thorolfursfinnsson
- toddi
- hugsun
- ornsh
Athugasemdir
Fólk hefur verið beðið um að fóðra ekki fuglana á Tjörninni á sumrin, enda er það algjör óþarfi.
Már Andrésson (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 18:16
Ætli ástæðan sé ekki sú að Faxaflóinn morar af sandsíli.
Gestur Halldórsson, 23.7.2007 kl. 21:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.