Mánudagur, 18. júní 2007
Glæsilegur sigur á Serbum 17. júní!
Það var frábært að verða vitni að sigri íslenska landsliðsins í handknattleik á því serbneska í Laugardalshöllinni í gær. Leikurinn var með miklum ólíkindum. Ég man a.m.k. ekki eftir því að jafn mörg mörk hafi verið skoruð í jafn mikilvægum leik eins og þessum eða 82.
Serbar eru með hörkugott handboltalið og hefðin fyrir góðum árangri á handboltavellinum er rík hjá þjóðum fyrrum Júgóslavíu. Það var það afrek hjá íslenska liðinu að ná að slá Serba úr leik og tryggja sér þátttökurétt á Evrópumóti landsliða sem fram fer í Noregi í janúar 2008. Þá mun íslenska landsliðið taka þátt í úrslitum stórkeppni í tíunda skiptið í röð, sem er einnig afrek.
Okkar menn stóðu undir væntingum í leikjunum tveimur og stemmingin í Laugardalshöll var einstök. Alfreð Gíslason hefur byggt upp lið sem hefur valinn mann í hverju rúmi og þarf því ekki að treysta á einstaklingsframtak eins eða tveggja leikmanna. Allir íslensku leikmennirnir hafa burði til þess að bera leik liðsins uppi.
Það verður spennandi að sjá hvaða árangri strákarnir ná á Evrópumótinu og ljóst að væntingarnar verða miklar. Til þess að árangur náist þarf forysta HSÍ að gera allt sem hún getur til að tryggja að Alfreð Gíslason stýri liðinu í lokakeppninni, enda hefur Alfreð margsinnis sýnt og sannað hversu snjall þjálfari hann er.
Við vonum það besta.
Sigurður Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- allib
- almaogfreyja
- andrigeir
- audbergur
- audunnh
- abg
- axelaxelsson
- arniarna
- aslaugfridriks
- astamoller
- baldher
- baldvinjonsson
- benediktae
- bergrun
- kaffi
- bergurben
- bjarnihardar
- bjarnimax
- bjorgvinr
- sveifla
- binnag
- bryndisharalds
- skordalsbrynja
- brandarar
- charliekart
- dansige
- doj
- deiglan
- doggpals
- egillg
- erla
- erlendurorn
- skotta1980
- ea
- fsfi
- vidhorf
- hressandi
- gammurinn
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisliblondal
- gillimann
- grettir
- gudni-is
- gummibraga
- phoenix
- gunnarbjorn
- gussi
- laugardalur
- habbakriss
- smali
- haddi9001
- hhbe
- handsprengja
- 730bolungarvik
- heimssyn
- herdis
- hildurhelgas
- drum
- hjaltisig
- hlekkur
- kolgrimur
- hlodver
- don
- hvitiriddarinn
- ingabesta
- golli
- ibb
- bestiheimi
- jakobk
- fun
- stjornun
- skallinn
- jonasegils
- forsetinn
- jonmagnusson
- bassinn
- jonsnae
- julli
- komment
- karisol
- kje
- kjarrip
- kjartanvido
- kolbrunb
- kristinrichter
- kristjanb
- kristjangudm
- liljabolla
- altice
- maggaelin
- gummiarnar
- martasmarta
- mal214
- nielsfinsen
- ottoe
- olibjossi
- obv
- nielsen
- skari
- pkristbjornsson
- jabbi
- pbj
- storibjor
- iceland
- pjeturstefans
- raggibjarna
- raggiraf
- raggipalli
- ragnar73
- schmidt
- bullarinn
- salvor
- fjola
- sigbragason
- vitaminid
- joklamus
- sv11
- sjonsson
- siggikaiser
- sisi
- siggisig
- sigurgeirorri
- mogga
- sigurjonb
- sms
- sjalfstaedi
- hvala
- hvirfilbylur
- stebbifr
- eyverjar
- styrmirh
- summi
- brv
- sveinn-refur
- stormsker
- saethorhelgi
- tidarandinn
- daystar
- valdimarjohannesson
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- nytthugarfar
- vibba
- villagunn
- va
- villithor
- xenon
- thorbjorghelga
- steinig
- thorsteinnhelgi
- thorasig
- doddidoddi
- thorolfursfinnsson
- toddi
- hugsun
- ornsh
Athugasemdir
ÁFRAM ÍSLAND
Ég er sko hjartanlega sammála því að við verðum að gera allt til að halda Alfreð sem þjálfara liðsins!!
mongoqueen, 18.6.2007 kl. 21:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.