Miðvikudagur, 23. maí 2007
Jón hættur
Það kom ekki á óvart að Jón Sigurðsson skyldi taka þá ákvörðun að hætta sem formaður Framsóknarflokksins í kjölfar útkomu flokksins í síðustu alþingiskosningum og eftir að ljóst varð að Framsóknarflokkurinn myndi ekki eiga aðild að næstu ríkisstjórn. Útkoma Framsóknarflokksins í kosningunum var afar slæm, sú versta í sögu flokksins.
Þar sem Jón náði ekki kjöri á Alþingi var ljóst að hann myndi eiga erfitt uppdráttar í formannsembætti hjá Framsóknarflokknum. Staða formanns stjórnmálaflokks sem hvorki á sæti á Alþingi né situr í ríkisstjórn er býsna vonlaust.
Samstarf okkar sjálfstæðismanna við Jón Sigurðsson frá því að hann tók við formennsku í Framsóknarflokknum var gott og traust. Hins vegar var dapurlegt að sjá þennan væna mann fara fram með stóryrðum um trúnaðarbrest í garð okkar sjálfstæðismanna og Geirs H. Haarde eftir að ljóst var að ekki yrði framhald á stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins, einkum í ljósi þess að Jón hafði sjálfur lagt áherslu á og undirstrikað að ákvörðun formanna flokkanna tveggja um að endurnýja ekki stjórnarsamstarfið væri sameiginleg ákvörðun þeirra tveggja.
Nú taka við athyglisverðir tímar í Framsóknarflokknum. Á síðustu árum hafa framsóknarmenn barist harkalega innbyrðis og ekki víst að þeim átökum sé lokið. Guðni Ágústsson, varaformaður, mun nú taka við forystukeflinu í flokknum en ekki er víst að allir framsóknarmenn sjái hann fyrir sér sem framtíðarformann Framsóknarflokksins. Vitað er að Siv Friðleifsdóttir, nýkjörinn þingflokksformaður flokksins, hefur lengi gengið með formanninn í maganum og eru allar líkur á að hún muni láta sverfa til stáls í komandi formannskjöri innan Framsóknarflokksins. Þá munu aðrir framsóknarmenn sem nefndir hafa verið í tengslum við formennsku í flokknum, s.s. Björn Ingi Hrafnsson, hugsa sinn gang.
Því er óhætt að spá því að hinum miklu átökum innan Framsóknarflokksins sé hvergi nærri lokið.
Sigurður Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
allib
-
almaogfreyja
-
andrigeir
-
audbergur
-
audunnh
-
abg
-
axelaxelsson
-
arniarna
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
baldher
-
baldvinjonsson
-
benediktae
-
bergrun
-
kaffi
-
bergurben
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
bjorgvinr
-
sveifla
-
binnag
-
bryndisharalds
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
charliekart
-
dansige
-
doj
-
deiglan
-
doggpals
-
egillg
-
erla
-
erlendurorn
-
skotta1980
-
ea
-
fsfi
-
vidhorf
-
hressandi
-
gammurinn
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisliblondal
-
gillimann
-
grettir
-
gudni-is
-
gummibraga
-
phoenix
-
gunnarbjorn
-
gussi
-
laugardalur
-
habbakriss
-
smali
-
haddi9001
-
hhbe
-
handsprengja
-
730bolungarvik
-
heimssyn
-
herdis
-
hildurhelgas
-
drum
-
hjaltisig
-
hlekkur
-
kolgrimur
-
hlodver
-
don
-
hvitiriddarinn
-
ingabesta
-
golli
-
ibb
-
bestiheimi
-
jakobk
-
fun
-
stjornun
-
skallinn
-
jonasegils
-
forsetinn
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonsnae
-
julli
-
komment
-
karisol
-
kje
-
kjarrip
-
kjartanvido
-
kolbrunb
-
kristinrichter
-
kristjanb
-
kristjangudm
-
liljabolla
-
altice
-
maggaelin
-
gummiarnar
-
martasmarta
-
mal214
-
nielsfinsen
-
ottoe
-
olibjossi
-
obv
-
nielsen
-
skari
-
pkristbjornsson
-
jabbi
-
pbj
-
storibjor
-
iceland
-
pjeturstefans
-
raggibjarna
-
raggiraf
-
raggipalli
-
ragnar73
-
schmidt
-
bullarinn
-
salvor
-
fjola
-
sigbragason
-
vitaminid
-
joklamus
-
sv11
-
sjonsson
-
siggikaiser
-
sisi
-
siggisig
-
sigurgeirorri
-
mogga
-
sigurjonb
-
sms
-
sjalfstaedi
-
hvala
-
hvirfilbylur
-
stebbifr
-
eyverjar
-
styrmirh
-
summi
-
brv
-
sveinn-refur
-
stormsker
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
daystar
-
valdimarjohannesson
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
vibba
-
villagunn
-
va
-
villithor
-
xenon
-
thorbjorghelga
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
thorasig
-
doddidoddi
-
thorolfursfinnsson
-
toddi
-
hugsun
-
ornsh
Athugasemdir
......geturu ekki skipt um mynd af þér Siggi minn ? Ert eitthvað svo ferlega "in your face" leppalúðalegur á þessari mynd...
annars fæ ég minn bittling í kerfinu þannig dont worry.
Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 12:08
Já Sigurður þú spáir því að BingI ykkar maður í borgarstjórn taki við formennsku hjá Framsókn ég held ekki spái Siv formennsku og Birki Jóni varaformennsku. Hlakkar þér ekki til að vinna með Ingibjörgu og hennar fólki í ríkisstjórn? Verður þetta ekki eftitt eftir allt það sem á undan er gengið td í borgarmálunum þeas R-lista óvildina. eitt að lokum er sjálfstæðisflokkurinn svona eins og mella tekur þann sem borgar best. nei bara pæling :)
Heimann (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 12:35
Mer fynst myndin ágæt,spékopar koma vel fram,og svo er brosið fint engin uppgerð/Baráttukveðjur Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 23.5.2007 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.