Fimmtudagur, 10. maí 2007
Eiríkur okkar rauði
Klukkan sjö í kvöld er líklegt að það hægist nokkuð á kosningabaráttunni fyrir Alþingiskosningarnar. Því þá mun Eiríkur okkar Hauksson eða "Eiríkur Rauði", eins og hann mun vera kallaður þessa dagana, stíga á svið í Finlandia-höllinn í Helsinki sem fulltrúi okkar Íslendinga í Eurovision-söngvakeppninni þetta árið.
Eiríkur er eini rauði maðurinn sem ég treysti mér til að lýsa yfir stuðningi við á þessum lokaspretti kosningabaráttunnar og vona svo sannarlega að hann muni syngja sig inn í úrslitin. Vonandi gengur Eiríki betur að sjarmera kjósendur um alla Evrópu en rauðu stjórnmálaflokkunum hér á landi, Samfylkingu og Vinstri grænum, sem nú sverma fyrir íslenskum kjósendum sem vonandi munu ekki kalla yfir sig vinstristjórn í landinu.
Eiríkur hefur um langa hríð verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, allt frá því hann kenndi grasafræði í Seljaskólanum í Breiðholti og söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar með smellunum "Gaggó-Vest" og "Gull", sem gefin voru út í tilefni 200 ára afmælis Reykjavíkurborgar árið 1986. Eins og alþjóð veit hefur sá rauði einnig marga fjöruna sopið sem Eurovisionfari og keppti fyrir hönd Íslands og Noreg á árum áður.
Við sjálfstæðismenn munum að sjálfsögðu standa þétt að baki Eiríki, en ungir sjálfstæðismenn hafa ákveðið að blása til mikillar Eiríksgleði í kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins í Húsi verslunarinnar. Kynnir kvöldsins verður hinn geðþekki Eurovision-spekingur Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.
Að sjálfsögðu eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Sigurður Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:19 | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 203686
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- allib
- almaogfreyja
- andrigeir
- audbergur
- audunnh
- abg
- axelaxelsson
- arniarna
- aslaugfridriks
- astamoller
- baldher
- baldvinjonsson
- benediktae
- bergrun
- kaffi
- bergurben
- bjarnihardar
- bjarnimax
- bjorgvinr
- sveifla
- binnag
- bryndisharalds
- skordalsbrynja
- brandarar
- charliekart
- dansige
- doj
- deiglan
- doggpals
- egillg
- erla
- erlendurorn
- skotta1980
- ea
- fsfi
- vidhorf
- hressandi
- gammurinn
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisliblondal
- gillimann
- grettir
- gudni-is
- gummibraga
- phoenix
- gunnarbjorn
- gussi
- laugardalur
- habbakriss
- smali
- haddi9001
- hhbe
- handsprengja
- 730bolungarvik
- heimssyn
- herdis
- hildurhelgas
- drum
- hjaltisig
- hlekkur
- kolgrimur
- hlodver
- don
- hvitiriddarinn
- ingabesta
- golli
- ibb
- bestiheimi
- jakobk
- fun
- stjornun
- skallinn
- jonasegils
- forsetinn
- jonmagnusson
- bassinn
- jonsnae
- julli
- komment
- karisol
- kje
- kjarrip
- kjartanvido
- kolbrunb
- kristinrichter
- kristjanb
- kristjangudm
- liljabolla
- altice
- maggaelin
- gummiarnar
- martasmarta
- mal214
- nielsfinsen
- ottoe
- olibjossi
- obv
- nielsen
- skari
- pkristbjornsson
- jabbi
- pbj
- storibjor
- iceland
- pjeturstefans
- raggibjarna
- raggiraf
- raggipalli
- ragnar73
- schmidt
- bullarinn
- salvor
- fjola
- sigbragason
- vitaminid
- joklamus
- sv11
- sjonsson
- siggikaiser
- sisi
- siggisig
- sigurgeirorri
- mogga
- sigurjonb
- sms
- sjalfstaedi
- hvala
- hvirfilbylur
- stebbifr
- eyverjar
- styrmirh
- summi
- brv
- sveinn-refur
- stormsker
- saethorhelgi
- tidarandinn
- daystar
- valdimarjohannesson
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- nytthugarfar
- vibba
- villagunn
- va
- villithor
- xenon
- thorbjorghelga
- steinig
- thorsteinnhelgi
- thorasig
- doddidoddi
- thorolfursfinnsson
- toddi
- hugsun
- ornsh
Athugasemdir
Hefði nú ekki verið í lagi að votta honum þá virðingu að koma ekki með andstæðing sinn í umræðuna
Inga Lára Helgadóttir, 10.5.2007 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.