Ţriđjudagur, 8. maí 2007
Falleinkunn Samfylkingarinnar!
Í síđustu viku skrifađi ég grein í Fréttablađiđ undir fyrirsögninni ,,Viđ erum í fremstu röđ í menntamálum." Greinina má lesa á ţessari heimasíđu, en í henni leiđrétti ég ýmsar rangfćrslur sem frambjóđendur Samfylkingarinnar hafa haldiđ á lofti í kosningabaráttunni. Hafa ţar fariđ fremst í flokki sjálfur varaformađur Samfylkingarinnar, Ágúst Ólafur Ágústsson, og Katrín Júlíusdóttir, alţingiskona, sem bćđi hafa tekiđ upp á ţví nýveriđ ađ rćđa og skrifa um menntamál.
Allt frá ţví ađ ég tók sćti á Alţingi áriđ 2003 hef ég átt sćti í menntamálanefnd Alţingis og er formađur nefndarinnar. Af ţeirri ástćđu hef ég fengiđ tćkifćri til ţess ađ kynna mér ţennan málaflokk vel og tekiđ virkan ţátt í umrćđu um hann innan ţings sem utan.
Ţess vegna fagna ég ţví ţegar nýtt fólk blandar sér í umrćđur um menntamál. Ég verđ ţó ađ gera ţá játningu ađ gjarnan hefđi ég viljađ sjá ţetta ágćta fólk blanda sér í umrćđur um menntamál fyrr á ţessu kjörtímabili, en mér hefur ţótt heldur lítiđ fara fyrir ţeim Ágústi Ólafi og Katrínu á ţessu sviđi ţar til nú skömmu fyrir kosningar.
Fram til ţessa hefur málflutningur frambjóđenda Samfylkingarinnar veriđ mjög á einn veg, ţann ađ íslenska menntakerfiđ sé aftarlega á merinni og ađ í raun sé allt í kalda koli í menntamálum. Af ţeim ástćđum sagđi ég í niđurlagi greinar minnar:
,,Ţađ er dapurlegt ađ sjá hvernig Samfylkingin reynir ađ gera lítiđ úr ţeim stórmerkilega árangri sem hér hefur náđst í menntamálum á síđustu árum međ villandi talnabrellum og hreinum rangfćrslum. Stađreyndirnar tala hins vegar sínu máli. Ţćr segja okkur svart á hvítu ađ viđ erum í fremstu röđ í menntamálum. Hér hefur orđiđ bylting og hún blasir viđ öllum. Ţađ fćri Samfylkingunni betur ađ viđurkenna ađ svo sé, frekar en ađ grípa til ţeirra áróđursađferđa sem hér hefur veriđ líst. Ţćr eru hvorki Samfylkingunni né menntakerfinu til framdráttar."
Ţađ eru auđvitađ ekki hćgt ađ sitja undir ţeim málflutningi Samfylkingarinnar ađ menntamál á Íslandi séu í ólestri og málaflokkurinn sé endalaust talađur niđur af hálfu frambjóđenda hennar. Slíkt er hvorki Samfylkingunni né menntakerfinu til framdráttar.
Í dag sýna ţau Ágúst Ólafur og Katrín mér ţann heiđur ađ svara áđurnefndri grein minni í Fréttablađinu. Ađ sjálfsögđu mun ég svara ţeim á sama vettvangi. Hins vegar vekur athygli ađ Samfylkingin er enn viđ sama heygarđshorniđ. Ţađ ţarf ekki nema ađ lesa fyrirsögn greinarinnar ,,Falleinkunn í menntamálum" til ţess ađ átta sig á ţví á hvađa vegferđ Samfylkingin er í ţessum kosningum. Ţađ á ađ reyna međ öllum tiltćkum ráđum ađ sannfćra kjósendur um ađ Sjálfstćđisflokkurinn hafi skiliđ eftir sig sviđna jörđ ţegar kemur ađ menntamálum.
Ekki trúi ég ţví ađ kjósendur kaupi ţennan málflutning ţví allir sem hafa fylgst međ ţróun menntakerfisins og uppbyggingu ţess sjá hvers konar bylting hefur átt sér stađ á ţeim vettvangi undir stjórn Sjálfstćđisflokksins.
Í ţví sambandi er ástćđa til ađ minna á eftirfarandi:
- Aldrei hafa eins margir Íslendingar aflađ sér menntunar og nú.
- Fjárframlög til menntamála hafa vaxiđ stórkostlega á síđustu árum. Ekkert ríki ver eins háu hlutfalli vergrar landsframleiđslu til menntamála og Íslendingar samkvćmt tölum frá OECD.
- Framlög til símenntunar og ýmissa annarra menntunarúrrćđa fyrir fullorđna hafa stóraukist.
- Frá árinu 1995 hefur háskólanemum fjölgađ úr 7.500 í um 17.000. Ţar af hefur fjöldi háskólanema í meistara- og doktorsnámi tuttugufaldast.
- Áriđ 1995 voru háskólastofnanir 3, en eru nú 8.
- Samkeppni milli háskóla hefur veriđ innleidd.
- Fjárframlög til vísinda- og tćkniţróunar á Íslandi hafa vaxiđ gríđarlega og eru nú međ ţeim hćstu sem ţekkjast, nú síđast međ samningi ríkisins og Háskóla Íslands.
- Lánasjóđur íslenskra námsmanna hefur aldrei stađiđ betur og endurgreiđslubyrđi námslána var lćkkuđ úr 4,75% í 3,75%.
- Ný rammalöggjöf um háskóla hafa tekiđ gildi ţar sem sérstök áhersla er lögđ á gćđamat í háskólanámi.
- Löggjöf um grunnskóla hefur veriđ breytt. Fjármunir fylgja munu nú fylgja barni í öllum sveitarfélögum sem auka mun jafnrćđi barna og leysa úr lćđingi krafta einkaframtaksins í skólakerfinu í anda Hjallastefnu Margrétar Pálu.
- Heildartími náms í grunnskóla hefur aukist.
- 97% nemenda sem nú ljúka grunnskólanámi hefja nám í framhaldsskóla.
- Frelsi framhaldsskólans hefur aukist og sjálfstćđi ţeirra veriđ eflt. Námsleiđum hefur fjölgađ og skólarnir geta nú bođiđ upp á nám til stúdentsprófs frá tveimur árum til fjögurra.
Ţessi listi gćti auđvitađ veriđ miklu lengri. Hann sýnir svo ekki verđur um villst hvers konar grettistaki hefur veriđ lyft á undanförnum árum í menntakerfinu undir stjórn Sjálfstćđisflokksins.
Ég hef ekki trú á ţví ađ almenningur sé sammála frambjóđendum Samfylkingarinnar, ţeim Ágústi Ólafi Ágústssyni og Katrínu Júlíusdóttur, sem nú riđjast allt í einu fram á ritvöllinn og gefa menntakerfinu sína falleinkunn. Ţeirra einkunnargjöf lýsir annađ hvort vanţekkingu ţeirra á ţeirri miklu uppbyggingu sem átt hefur sér stađ í menntakerfinu eđa ţau tala gegn betri vitund. Mér finnst líklegra ađ almenningur gefi ţeim sjálfum falleinkunn fyrir framgöngu sína í umrćđum um menntamálum.
Málflutningur Samfylkingarinnar ber ţess heldur ekki merki ađ ţeirra frambjóđendur beri mikla virđingu fyrir ţví uppbyggingarstarfi sem ţúsundir starfsmanna menntakerfisins hafa unniđ ađ á síđustu árum hér á landi.
Ţann 6. desember sl. sagđi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formađur Samfylkingarinnar, á fundi flokksins í Keflavík:
,,Vandi Samfylkingarinnar liggur í ţví ađ kjósendur ţora ekki ađ treysta ţingflokknum."
Ágúst Ólafur Ágústsson og Katrín Júlíusdóttir eru hluti af ţeim ţingflokki sem ţarna var lýst.
Kjósendur ćttu ekki ađ treysta ţeim fullyrđingum sem frá ţeim hafa komiđ á síđustu vikum.
Sigurđur Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- allib
- almaogfreyja
- andrigeir
- audbergur
- audunnh
- abg
- axelaxelsson
- arniarna
- aslaugfridriks
- astamoller
- baldher
- baldvinjonsson
- benediktae
- bergrun
- kaffi
- bergurben
- bjarnihardar
- bjarnimax
- bjorgvinr
- sveifla
- binnag
- bryndisharalds
- skordalsbrynja
- brandarar
- charliekart
- dansige
- doj
- deiglan
- doggpals
- egillg
- erla
- erlendurorn
- skotta1980
- ea
- fsfi
- vidhorf
- hressandi
- gammurinn
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisliblondal
- gillimann
- grettir
- gudni-is
- gummibraga
- phoenix
- gunnarbjorn
- gussi
- laugardalur
- habbakriss
- smali
- haddi9001
- hhbe
- handsprengja
- 730bolungarvik
- heimssyn
- herdis
- hildurhelgas
- drum
- hjaltisig
- hlekkur
- kolgrimur
- hlodver
- don
- hvitiriddarinn
- ingabesta
- golli
- ibb
- bestiheimi
- jakobk
- fun
- stjornun
- skallinn
- jonasegils
- forsetinn
- jonmagnusson
- bassinn
- jonsnae
- julli
- komment
- karisol
- kje
- kjarrip
- kjartanvido
- kolbrunb
- kristinrichter
- kristjanb
- kristjangudm
- liljabolla
- altice
- maggaelin
- gummiarnar
- martasmarta
- mal214
- nielsfinsen
- ottoe
- olibjossi
- obv
- nielsen
- skari
- pkristbjornsson
- jabbi
- pbj
- storibjor
- iceland
- pjeturstefans
- raggibjarna
- raggiraf
- raggipalli
- ragnar73
- schmidt
- bullarinn
- salvor
- fjola
- sigbragason
- vitaminid
- joklamus
- sv11
- sjonsson
- siggikaiser
- sisi
- siggisig
- sigurgeirorri
- mogga
- sigurjonb
- sms
- sjalfstaedi
- hvala
- hvirfilbylur
- stebbifr
- eyverjar
- styrmirh
- summi
- brv
- sveinn-refur
- stormsker
- saethorhelgi
- tidarandinn
- daystar
- valdimarjohannesson
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- nytthugarfar
- vibba
- villagunn
- va
- villithor
- xenon
- thorbjorghelga
- steinig
- thorsteinnhelgi
- thorasig
- doddidoddi
- thorolfursfinnsson
- toddi
- hugsun
- ornsh
Athugasemdir
Ég held ég hljóti ađ búa á annarri plánetu en ţú, Hrafnkell. Jafnvel í öđru sólkerfi.
Lilja Haralds (IP-tala skráđ) 8.5.2007 kl. 15:22
Mikið svakalega virka þetta smeðjuleg og örvæntingarfull skrif. Það þarf ekki kjarneðlisfræðing til að sjá að menntakerfið á Íslandi er fáránlegt og sérstaklega ekki fyrir fjölksyldufók að stand í námi á Íslandi (nema að vera undir verndarvæng ríkra ættingja). Afhverju flýja svona margir til hinna Norðurlandanna í nám? Vegna þess að þar ríkir fjölskyldu- og barnvænt kerfi þar sem þessi ógeðslega græðgis- og efnishyggjustefna sjálfstæðisflokksins er ekki ríkjandi. Það snýst allt á Íslandi um peninga orðið....ef þú átt ekki nóg af þeim ertu aumingi -> Kapitalismi!
Arnar Guđjónsson (IP-tala skráđ) 8.5.2007 kl. 18:01
Sćll Sigurđur. Ţú hefur sjálfsagt veriđ mikivirkur í menntamálum ţjóđarinnar, og fćrt ţau öll til beti vegar.
Eg lagđi fyrir ţig spurningu í gćr, sem ég óska aftur eftir svari frá ţér.
Spuringin er eftirfarandi: Var stuđningur ţinn viđ Fjölmiđlafrumvarpi bara í gríni?
haraldurhar, 8.5.2007 kl. 18:07
Og Sjálfstćđisflokkurinn treystir ekki ţjóđinni, sbr. endalok fjölmiđlafrumvarpsins! Já, og afstöđu ýmisra sjálfstćđismanna til íbúalýđrćđis.
Auđun Gíslason, 8.5.2007 kl. 18:17
Hrafnkell, ég er ađ klára sérnám og er á leiđ í meira nám í Háskólanum. Ekki á ég ríka ćttingja og ég lep dauđann heldur ekki úr skel. Námsframbođiđ er gífurlega mikiđ og gćđi kennslunnar eru mikil.
Ég fć ekki allt upp í hendurnar án ţess ađ lyfta litla fingri, enda virkar lífiđ ekki ţannig, en ef mađur leggur sig fram og er duglegur, skotgengur ţetta.
Ţess vegna skil ég ekki um hvađ ţú ert ađ tala og finnst ţú vera ađ lýsa allt öđru kerfi en ţví sem ég lifi og hrćrist í. Fólk í sambćrilegu námi og mínu erlendis er ađ borga jafnvel hundruđi ţúsunda fyrir önnina á međan ég borga 45.000 fyrir heilt ár í Háskólanum. Ef ég vildi, gćti ég tekiđ allt B.S.-námiđ í fjarnámi án aukakostnađar, sem verđur ađ teljast međ ólíkindum gott og er kostur sem vandfundinn er annars stađar.
Viltu virkilega meina ađ ég sé bara í afneitun?
Lilja Haralds (IP-tala skráđ) 8.5.2007 kl. 22:21
Mikiđ ađ góđum möguleikum eru í bođi fyrir ţá sem eru á leiđ í nám. En ég verđ ađ segja eins og er ađ ţađ fer mikiđ eftir ađstćđum einstaklinga hvort ţeir komast í nám eđa ekki, og ţađ er svolítiđ leiđinlegt ađ sćtta sig viđ ţađ. ÉG tel ţađ vera vegna stöđu námslána. Annars tel ég ykkur hér ađ ofan hafa ýmislegt rétt fyrir ykkur, bćđi Lilja og Hrafnkell
Inga Lára Helgadóttir, 8.5.2007 kl. 22:51
Já, ţú segir nokkuđ Lilja. Ég er í sérnámi í virtum háskóla í Danmörku og ekki borga ég krónu fyrir ţađ. Ég ţarf ekki ađ borga krónu í dagvistun fyrir börnin mín, ţví ţađ er tekjutengt og námslán eru ekki álitin sem tekjur eins og á Íslandi. Ţar af leiđandi fć ég líka hćrri húsaleigubćtur. Ég fć aukabarnabćtur sem er sérstaklega ćtlađ barnafólki í námi og fl. og fl.
Auđvitađ ţarf ađ hafa fyrir hlutunum til ađ ná árangri, en ađ auđvelda fólki ađ stunda nám er ekki ókostur. Öll höfum viđ mismunandi reynslu og skođanir á ţessu en ţetta er mín afstađa.
Arnar Guđjónsson (IP-tala skráđ) 9.5.2007 kl. 06:51
Af hverju tekur Sigurđur Kári ekki ţau skólastig sem snúa ađ ríkinu og sýnir samanburđinn á ţeim! Ríkiđ sér um framhaldsskólann og háskólana, á međan sveitarfélögin sjá um grunnskólana og leikskólana. Stađreyndin er sú ađ á framhaldsskólastiginu er ísland í 16 sćti af 30 OECD ţjóđum, og á háskólastíginu í 21 sćti af 30 í framlögum til menntamála! Ţađ er metnađur sveitarfélagana sem hífir okkur upp á nćr topp OECD í framlögum til menntamála per einstakling, og á toppinn ef miđađ er viđ ţjóđarframleiđslu.
Ţetta sýnir bara hvađ ţiđ í Sjálfstćđisflokknum eruđ ótrúlega duglegir ađ taka hluti úr samhengi; afhverju sýnir ţú OECD samanburđ á öllum skólastigum en ekki bara ţeim sem ríkiđ hefur umsjón međ? Ertu ađ gorta ţig af afrekum R-listans sem einsetti grunnskólana og endurreisti leikskólakerfiđ í Reykjavík?
Menntun og rannsóknir eru mikilvćgustu fjárfestingar fyrir Ísland, og ţegar ţađ er veriđ ađ gagnrýna metnađarleysiđ í Sjálfstćđisflokknum ţá er auđvitađ ekkert veriđ ađ segja ađ allt sé í ólagi. Ţađ er hinsvegar mjög sorglegt ađ HÍ sé svona fjársveltur og ađ eina lausnin sem Sjálfstćđisflokkurinn sér viđ ţeim heimabakađa vanda sínum eru skólagjöld.
Skođanakannair sýna ađ nćstum 30% af ţjóđinni treysta ţingflokki Samfylkingarinnar fyrir stjónun landsins.. í síđustu kosningum munađi innan viđ 3% á X-D og X-S, og ţađ gćti orđiđ eitthvađ svipađ núna. Fúlt ađ sjá ţig leggjast svona lagt í ađ reyna koma höggi á hana og Samfylkinguna.
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 9.5.2007 kl. 09:48
Ţar sem 'hana' er Ingibjörg Sólrún :)
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 9.5.2007 kl. 09:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.