Mánudagur, 7. maí 2007
,,Ég er ekki að grínast"
Ef veitt væru verðlaun fyrir auglýsingu kosningabaráttunnar sem nú stendur hlytu þau verðlaun að falla Ómari Ragnarssyni og Íslandshreyfingunni í skaut.
Í Morgunblaðinu í gær, sunnudag, birti hreyfingin auglýsingu með mynd af ábúðarfullum formanni sínum undir yfirskriftinni:
,,Ég er ekki að grínast"
Það hlýtur að teljast til nokkurra tíðinda að stjórnmálaflokkur sem býður fram til Alþingis þurfi að eyða stórfé á lokaspretti kosningabaráttunnar í auglýsingu sem hefur það að markmiði að sannfæra kjósendur um að framboðið sé ekki grín! Skoðanakannanir undanfarna daga veita reyndar vísbendingu um að full ástæða hafi verið fyrir Ómar og Margréti Sverrisdóttur að benda kjósendum á þessa staðreynd.
Það breytir því hins vegar ekki að auglýsingin er óborganleg.
Sigurður Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:30 | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- allib
- almaogfreyja
- andrigeir
- audbergur
- audunnh
- abg
- axelaxelsson
- arniarna
- aslaugfridriks
- astamoller
- baldher
- baldvinjonsson
- benediktae
- bergrun
- kaffi
- bergurben
- bjarnihardar
- bjarnimax
- bjorgvinr
- sveifla
- binnag
- bryndisharalds
- skordalsbrynja
- brandarar
- charliekart
- dansige
- doj
- deiglan
- doggpals
- egillg
- erla
- erlendurorn
- skotta1980
- ea
- fsfi
- vidhorf
- hressandi
- gammurinn
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisliblondal
- gillimann
- grettir
- gudni-is
- gummibraga
- phoenix
- gunnarbjorn
- gussi
- laugardalur
- habbakriss
- smali
- haddi9001
- hhbe
- handsprengja
- 730bolungarvik
- heimssyn
- herdis
- hildurhelgas
- drum
- hjaltisig
- hlekkur
- kolgrimur
- hlodver
- don
- hvitiriddarinn
- ingabesta
- golli
- ibb
- bestiheimi
- jakobk
- fun
- stjornun
- skallinn
- jonasegils
- forsetinn
- jonmagnusson
- bassinn
- jonsnae
- julli
- komment
- karisol
- kje
- kjarrip
- kjartanvido
- kolbrunb
- kristinrichter
- kristjanb
- kristjangudm
- liljabolla
- altice
- maggaelin
- gummiarnar
- martasmarta
- mal214
- nielsfinsen
- ottoe
- olibjossi
- obv
- nielsen
- skari
- pkristbjornsson
- jabbi
- pbj
- storibjor
- iceland
- pjeturstefans
- raggibjarna
- raggiraf
- raggipalli
- ragnar73
- schmidt
- bullarinn
- salvor
- fjola
- sigbragason
- vitaminid
- joklamus
- sv11
- sjonsson
- siggikaiser
- sisi
- siggisig
- sigurgeirorri
- mogga
- sigurjonb
- sms
- sjalfstaedi
- hvala
- hvirfilbylur
- stebbifr
- eyverjar
- styrmirh
- summi
- brv
- sveinn-refur
- stormsker
- saethorhelgi
- tidarandinn
- daystar
- valdimarjohannesson
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- nytthugarfar
- vibba
- villagunn
- va
- villithor
- xenon
- thorbjorghelga
- steinig
- thorsteinnhelgi
- thorasig
- doddidoddi
- thorolfursfinnsson
- toddi
- hugsun
- ornsh
Athugasemdir
Þessir er betri en "tölum saman" auglýsing djélistans. Þessi er trúverðugri, nema þorgerður og Geir séu að segja kjósendum, að þau tali saman!
Auðun Gíslason, 7.5.2007 kl. 12:36
Þú misskilur þessa auglýsingu hrapalega Sigurður. Ómar er einmitt að segja, andstætt þeim stjórnmálaöflum sem hafa verið við stjórnvölinn hér á landi, að það sé eitthvað að marka það sem hann segir, það sé ekki bara eintómt grín og orðin tóm, einsog maður er orðinn vanur...
Heimir Skarphéðinsson (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 16:05
Þetta er snilldarauglýsing. Hún breytir því hinsvegar ekki að Íslandshreyfingunni hefur mistekist að sannfæra kjósendur um að þarna fari alvöru stjórnmálaafl. Ómar er frábær einstaklingur en ótrúverðugur leiðtogi. Þetta þykir mér miður, því ég vil hreyfingunni allt hið besta.
Kallaðu mig Komment, 7.5.2007 kl. 21:01
Mikið vildi ég mega trúa því að sú pólitíska sýn sem þið sjálfstæðismenn bjóðið kjósendum upp á að eiga með ykkur væri "bara grín".
Árni Gunnarsson, 7.5.2007 kl. 22:08
Sigurður, vonandi átt þú eftir að skilja það þegar fram líða stundir að heiðarleiki, sannsögli og einlægni borga sig. Hins vegar óttast ég að sá tími muni ekki koma. Ómar hefur alla þessa kosti til að bera auk þess sem að hann býr yfir einstakri þekkingu á landinu, þjóðinni, samgöngumálum og mörgu öðru. Þú sjálfur átt langt langt langt langt langt langt í land. Ég vorkenni þér og mér og allri þjóðinni að þú skulir sitja á Alþingi.
Sigurður Hrellir, 7.5.2007 kl. 22:59
Mig langar nú að koma því á framfæri að Sigurður Kári er heiðarlegur náungi, ég get ekki tekið undir það sem sagt er hér að ofan. Hann er einn þeirra þingmanna sem eru vel hugsandi og eiga nú meira hrós skilið en kemur fram hér að ofan.
Sigurður Hreinn, mér finnst ekki við hæfi hvernig þú skrifar hér inná og finnst mér þessi skrif þín vera þér til skammar. Hér fyrir ofan þig eru einstaklingar að skýra frá því að þeir eru ekki sammála túlkun Sigurðar á auglýsingunni, en þú ert dónalegur við hann.
Veldur svolitlum vonbrigðum að sjá svona um hann Sigurð'
ÉG segji áfram Sigurður Kári
Inga Lára Helgadóttir, 7.5.2007 kl. 23:08
Sæll Sigurður
Var það bara í gríni sem þú greiddir atkvæði þitt með fjölmiðlafrumvarpinu?
Það er eins og mig mynni að þú hafir lagt áherslu á aukið frelsi til athafna, og hafir jafnvel talið að leggja niður samkeppnisstofnun fyrir síðustu alþingiskostningar!!
haraldurhar, 7.5.2007 kl. 23:33
Sigurður Kári
Þú ert einn þeirra sem eru vaxandi í störfum þínum. Ekki það að ég sé sammála þér eða þínum flokki en engu að síður held ég að það sé meining á bak við þínar skoðanir og beri að virða. En Ómar Ragnarsson á það skilið frá allri þjóðinni að vera hlustað á. Það eru margir búnir að vera að reyna að markaðssetja hann sem einhvern sprelligosa en þú veist eins og ég og fleiri að þrátt fyrir oft á tíðum kannski of ástríðufulla framsetningu veit maðurinn hvað hann er að tala um. Þá er ég ekki bara að tala um virkjanir eða umhverfismál. Þið sjálfstæðismenn megið alveg gefa gömlum félaga ykkar gaum og virðingu. Það er ekkert sem segir að kapitalismi og umhverfisvernd fari ekki saman
Ævar Rafn Kjartansson, 8.5.2007 kl. 01:00
Frekar finnst mér nú þessi pilla þín, sem gömlum og gegnum íhaldsmanni, vera lítt þér til hróss. Að fara svona fram er fólki yfirleitt lítt til framdráttar. Nær væri að vega að skoðununum, áherslunum og leiðunum, en að gera lítið úr fólki sem berst fyrir þeim hugsjónum sem það trúir á.
Hagbarður, 8.5.2007 kl. 14:57
Sigurður Hreinn, þín dónalegu skrif segja meira um þig en nafna þinn.
Lilja Haralds (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 15:27
Skúli, það er betra að vera fæddur smiður en lærður klaufi
Rúna Guðfinnsdóttir, 10.5.2007 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.