Föstudagur, 20. apríl 2007
74,1% landsmanna vill lækka tekjuskatt!
Morgunblaðið birtir á baksíðu í dag stórmerkilegar niðurstöður skoðanakönnunar sem Capacent Gallup gerði fyrir blaðið.
Samkvæmt könnuninni telja 52,6% 10% fjármagnstekjuskatt vera hæfilegan. 27,9% töldu hann of lágan og 19,5% of háan. Þegar spurt var um afstöðu fólks varðandi tekjuskatt fyrirtækja töldu 58,2% svarenda að 18% tekjuskattur væri hæfilegur. 22,7% töldu hann of lágan, en 19,1% of lágan. Þessar niðurstöður fela í sér vísbendingu um að landsmenn séu ánægðir með þá stefnu sem við höfum framfylgt á síðustu árum hvað varðar tekjuskatt fyrirtækja og fjármagnstekjuskatt.
Stóra fréttin í könnuninni og það athyglisverðasta við hana er að samkvæmt henni telja hvorki meira né minna en 74,1% landsmanna 35,72% tekjuskatt einstaklinga of háan! 24,4% telja þetta skatthlutfall hæfilegt en einungis 1,5% telja tekjuskattinn of lágan og vilja því væntanlega hækka hann. Það vekur athygli í niðurstöðum könnunarinnar að 69,8% karla telja tekjuskatt of háan, en hvorki meira né minna en 78,2% kvenna.
Á síðasta kjörtímabili réðist ríkisstjórnin, undir forystu Sjálfstæðisflokksins, í mestu skattalækkanir á lýðveldistíma. Tekjuskattur einstaklinga var lækkaður um 3% og skattleysismörk hækkuð, hátekjuskattur afnuminn, virðisaukaskattur á nauðsynjavörur var lækkaður úr 24,5% og 14% í 7%, elsti skattur Íslandssögunnar, eignaskatturinn, var afnuminn og erfðafjárskattur lækkaður stórkostlega. Áður hafði tekjuskattur fyrirtækja verið lækkaður, fyrst úr 50% í 30% og síðar úr 30% og niður í 18%.
Samfylkingin og Vinstri grænir börðust með oddi og egg gegn þessum skattalækkunum á fólkið í landinu. Fyrir það geta þeir ekki þrætt.
Niðurstaða skoðanakönnunar Capacent Gallup er rothögg fyrir skattastefnu vinstriflokkanna. Að minnst kosti hljóta talsmenn þeirra að hafa vankast hressilega þegar þeir lásu niðurstöður hennar á baksíðu Morgunblaðsins í morgun, enda sýna þær að skattastefna Samfylkingarinnar og Vinstri grænna hefur ekki átt upp á pallborðið hjá almenningi í landinu.
Niðurstöðurnar eru hins vegar ánægjulegar fyrir okkur Sjálfstæðismenn. Við höfum verið í fararbroddi fyrir skattalækkunum á fólk og fyrirtæki í landinu og ætlum okkur að halda áfram á sömu braut á næsta kjörtímabili. Stuðningur almennings í könnun Capacent Gallup styrkir okkur í þeirri trú að við séum á réttri leið í skattamálum.
Sigurður Kári.Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
allib
-
almaogfreyja
-
andrigeir
-
audbergur
-
audunnh
-
abg
-
axelaxelsson
-
arniarna
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
baldher
-
baldvinjonsson
-
benediktae
-
bergrun
-
kaffi
-
bergurben
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
bjorgvinr
-
sveifla
-
binnag
-
bryndisharalds
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
charliekart
-
dansige
-
doj
-
deiglan
-
doggpals
-
egillg
-
erla
-
erlendurorn
-
skotta1980
-
ea
-
fsfi
-
vidhorf
-
hressandi
-
gammurinn
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisliblondal
-
gillimann
-
grettir
-
gudni-is
-
gummibraga
-
phoenix
-
gunnarbjorn
-
gussi
-
laugardalur
-
habbakriss
-
smali
-
haddi9001
-
hhbe
-
handsprengja
-
730bolungarvik
-
heimssyn
-
herdis
-
hildurhelgas
-
drum
-
hjaltisig
-
hlekkur
-
kolgrimur
-
hlodver
-
don
-
hvitiriddarinn
-
ingabesta
-
golli
-
ibb
-
bestiheimi
-
jakobk
-
fun
-
stjornun
-
skallinn
-
jonasegils
-
forsetinn
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonsnae
-
julli
-
komment
-
karisol
-
kje
-
kjarrip
-
kjartanvido
-
kolbrunb
-
kristinrichter
-
kristjanb
-
kristjangudm
-
liljabolla
-
altice
-
maggaelin
-
gummiarnar
-
martasmarta
-
mal214
-
nielsfinsen
-
ottoe
-
olibjossi
-
obv
-
nielsen
-
skari
-
pkristbjornsson
-
jabbi
-
pbj
-
storibjor
-
iceland
-
pjeturstefans
-
raggibjarna
-
raggiraf
-
raggipalli
-
ragnar73
-
schmidt
-
bullarinn
-
salvor
-
fjola
-
sigbragason
-
vitaminid
-
joklamus
-
sv11
-
sjonsson
-
siggikaiser
-
sisi
-
siggisig
-
sigurgeirorri
-
mogga
-
sigurjonb
-
sms
-
sjalfstaedi
-
hvala
-
hvirfilbylur
-
stebbifr
-
eyverjar
-
styrmirh
-
summi
-
brv
-
sveinn-refur
-
stormsker
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
daystar
-
valdimarjohannesson
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
vibba
-
villagunn
-
va
-
villithor
-
xenon
-
thorbjorghelga
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
thorasig
-
doddidoddi
-
thorolfursfinnsson
-
toddi
-
hugsun
-
ornsh
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.