Mánudagur, 16. apríl 2007
Vaknađ međ Valdísi Gunnarsdóttur
Á sunnudagsmorguninn var ég gestur Valdísar Gunnarsdóttur dagskrárgerđarkonu á Bylgjunni. Viđtal Valdísar var mjög frábrugđiđ ţeim viđtölum sem ég er vanur. Ég er vanastur ţví ađ ţau viđtöl sem ég fer í fjalli um pólitísk ágreiningsmál ţar sem ég mćti andstćđingi sem finnur málstađ mínum og Sjálfstćđisflokksins allt til foráttu.
Ţví var ekki ađ heilsa í viđtali Valdísar. Viđtaliđ varđađi mig og mína persónu. Viđ rćddum um ćsku mína og uppvöxt, fjölskyldu, nám og um eiginlega allt sem viđkemur lífi mínu og tilveru fyrr og nú. Ţetta var ţćgilegt viđtal og ţađ má Valdís eiga ađ hún er góđur viđmćlandi ţegar ađ ţví kemur ađ rćđa persónuleg málefni fólks. Ţađ sem gerir ţátt hennar ađ ţví sem hann er, er sú feikilega mikla undirbúningsvinna sem Valdís leggur í ţáttinn. Fyrir viđtaliđ viđ mig rćddi hún viđ stóran hóp vina minna, ćttingja og núverandi og fyrrverandi samstarfsmanna. Í viđtalinu vitnađi hún til mjög vinsamlegra ummćla fjölda fólks sem ég hef átt samleiđ međ fram til ţessa, ţar á međal ćskuvina minna Gísla Marteins Baldurssonar, borgarfulltrúa, og Rúnars Freys Gíslasonar, leikara, Stefáns Hilmarssonar, tónlistarmanns, Helga Jóhannessonar, hćstaréttarlögmanns, Jóns Steinars Gunnlaugssonar, hćstaréttardómara, Ţorgerđar Katrínar Gunnarsdóttur, menntamálaráđherra, Hafrúnar Kristjánsdóttur, systur minnar, og Birnu konunnar minnar. Ţađ ţarf enginn sem les ţessa löngu upptalningu ađ velkjast í vafa um ađ Valdís vandar til verksins í ţćtti sínum.
Ţađ sem kom mér mest á óvart voru ţau gríđarlega miklu viđbrögđ sem ég fékk í kjölfariđ. Tölvupóstum og sms-skilabođum rigndu yfir mig og ţađ var eiginlega sama hvert ég fór, ótrúlega margir virđast hlusta á ţátt Valdísar sem er stađfesting á ţví ađ hún hefur hitt á formúlu ađ útvarpsţćtti sem fellur í kramiđ hjá almenningi.
Mér finnst ástćđa til ađ óska henni til hamingju međ ţađ og ţakka henni fyrir viđtaliđ, en fyrir ţá sem hafa áhuga á ađ hlusta á sunnudagsspjall okkar er rétt ađ benda á ađ hćgt er ađ nálgast ţađ á heimasíđu Bylgjunnar, www.bylgjan.is.
Sigurđur Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
allib
-
almaogfreyja
-
andrigeir
-
audbergur
-
audunnh
-
abg
-
axelaxelsson
-
arniarna
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
baldher
-
baldvinjonsson
-
benediktae
-
bergrun
-
kaffi
-
bergurben
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
bjorgvinr
-
sveifla
-
binnag
-
bryndisharalds
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
charliekart
-
dansige
-
doj
-
deiglan
-
doggpals
-
egillg
-
erla
-
erlendurorn
-
skotta1980
-
ea
-
fsfi
-
vidhorf
-
hressandi
-
gammurinn
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisliblondal
-
gillimann
-
grettir
-
gudni-is
-
gummibraga
-
phoenix
-
gunnarbjorn
-
gussi
-
laugardalur
-
habbakriss
-
smali
-
haddi9001
-
hhbe
-
handsprengja
-
730bolungarvik
-
heimssyn
-
herdis
-
hildurhelgas
-
drum
-
hjaltisig
-
hlekkur
-
kolgrimur
-
hlodver
-
don
-
hvitiriddarinn
-
ingabesta
-
golli
-
ibb
-
bestiheimi
-
jakobk
-
fun
-
stjornun
-
skallinn
-
jonasegils
-
forsetinn
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonsnae
-
julli
-
komment
-
karisol
-
kje
-
kjarrip
-
kjartanvido
-
kolbrunb
-
kristinrichter
-
kristjanb
-
kristjangudm
-
liljabolla
-
altice
-
maggaelin
-
gummiarnar
-
martasmarta
-
mal214
-
nielsfinsen
-
ottoe
-
olibjossi
-
obv
-
nielsen
-
skari
-
pkristbjornsson
-
jabbi
-
pbj
-
storibjor
-
iceland
-
pjeturstefans
-
raggibjarna
-
raggiraf
-
raggipalli
-
ragnar73
-
schmidt
-
bullarinn
-
salvor
-
fjola
-
sigbragason
-
vitaminid
-
joklamus
-
sv11
-
sjonsson
-
siggikaiser
-
sisi
-
siggisig
-
sigurgeirorri
-
mogga
-
sigurjonb
-
sms
-
sjalfstaedi
-
hvala
-
hvirfilbylur
-
stebbifr
-
eyverjar
-
styrmirh
-
summi
-
brv
-
sveinn-refur
-
stormsker
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
daystar
-
valdimarjohannesson
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
vibba
-
villagunn
-
va
-
villithor
-
xenon
-
thorbjorghelga
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
thorasig
-
doddidoddi
-
thorolfursfinnsson
-
toddi
-
hugsun
-
ornsh
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.