Fimmtudagur, 12. apríl 2007
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins settur í dag
Í dag verður 37. landsfundur Sjálfstæðisflokksins settur í Laugardalshöll. Dagskráin á fundinum er með hefðbundnu sniði en í upphafi hans flytur Geir H. Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, setningarræðu sína. Vafalaust er að í ræðu sinni muni formaðurinn gera grein fyrir þeim málefnum sem Sjálfstæðisflokkurinn mun leggja áherslu á í aðdraganda komandi alþingiskosninga. Ef ég þekki formanninn rétt mun hann einnig hvetja sjálfstæðismenn og -konur um allt land til að taka höndum saman og tryggja flokknum glæsilega útkomu í kosningunum.
Landsfundir Sjálfstæðisflokksins er afar merkilegir og magnaðir fundir. Fyrir utan það að vera stærsta lýðræðissamkoma Íslands kenyr saman á Landsfundu flokksfólk af öllu landinu og markar stefnu fyrir flokkinn. Gera má ráð fyrir að landsfundarfulltrúar í þetta skiptið verði í kringum 2000 og því má búast við að Laugardalshöllin verði full fram á sunnudag. Á landsfundinum verður unnið mikið og gagnlegt málefnastarf í öllum málaflokkum, ráðherrar flokksins sitja fyrir svörum auk þess sem sjálfstæðismenn gera sér glaðan dag.
Sjálfur hef ég unnið að undirbúningi að landsfundarályktun um skóla- og fræðslumál. Sú vinna hefur verið ánægjuleg, enda getur Sjálfstæðisflokkurinn státað af glæsilegum árangri á sviði menntamála allt frá því að flokkurinn tók við yfirstjórn menntamála árið 1991. Óumdeilt er að frá þeim tíma hafi átt sér stað bylting í menntamálum Íslendinga.
Áður en setningin hefst mun ég verða gestur á tveimur fundum. Sá fyrri er hádegisfundur Röskvu í Háskóla Íslands með frambjóðendum um samkeppnisstöðu Háskóla Íslands og um málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Síðan mun ég halda suður í Reykjanesbæ þar sem ég mun halda erindi á merku málþingi skólans um sérkennslu í íþróttum á Íslandi.
Sigurður Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
allib
-
almaogfreyja
-
andrigeir
-
audbergur
-
audunnh
-
abg
-
axelaxelsson
-
arniarna
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
baldher
-
baldvinjonsson
-
benediktae
-
bergrun
-
kaffi
-
bergurben
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
bjorgvinr
-
sveifla
-
binnag
-
bryndisharalds
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
charliekart
-
dansige
-
doj
-
deiglan
-
doggpals
-
egillg
-
erla
-
erlendurorn
-
skotta1980
-
ea
-
fsfi
-
vidhorf
-
hressandi
-
gammurinn
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisliblondal
-
gillimann
-
grettir
-
gudni-is
-
gummibraga
-
phoenix
-
gunnarbjorn
-
gussi
-
laugardalur
-
habbakriss
-
smali
-
haddi9001
-
hhbe
-
handsprengja
-
730bolungarvik
-
heimssyn
-
herdis
-
hildurhelgas
-
drum
-
hjaltisig
-
hlekkur
-
kolgrimur
-
hlodver
-
don
-
hvitiriddarinn
-
ingabesta
-
golli
-
ibb
-
bestiheimi
-
jakobk
-
fun
-
stjornun
-
skallinn
-
jonasegils
-
forsetinn
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonsnae
-
julli
-
komment
-
karisol
-
kje
-
kjarrip
-
kjartanvido
-
kolbrunb
-
kristinrichter
-
kristjanb
-
kristjangudm
-
liljabolla
-
altice
-
maggaelin
-
gummiarnar
-
martasmarta
-
mal214
-
nielsfinsen
-
ottoe
-
olibjossi
-
obv
-
nielsen
-
skari
-
pkristbjornsson
-
jabbi
-
pbj
-
storibjor
-
iceland
-
pjeturstefans
-
raggibjarna
-
raggiraf
-
raggipalli
-
ragnar73
-
schmidt
-
bullarinn
-
salvor
-
fjola
-
sigbragason
-
vitaminid
-
joklamus
-
sv11
-
sjonsson
-
siggikaiser
-
sisi
-
siggisig
-
sigurgeirorri
-
mogga
-
sigurjonb
-
sms
-
sjalfstaedi
-
hvala
-
hvirfilbylur
-
stebbifr
-
eyverjar
-
styrmirh
-
summi
-
brv
-
sveinn-refur
-
stormsker
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
daystar
-
valdimarjohannesson
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
vibba
-
villagunn
-
va
-
villithor
-
xenon
-
thorbjorghelga
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
thorasig
-
doddidoddi
-
thorolfursfinnsson
-
toddi
-
hugsun
-
ornsh
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.