Sunnudagur, 1. apríl 2007
Auglýsing Frjálslynda flokksins og sjálfshól Magnúsar Ţórs Hafsteinssonar
Mér svelgdist á morgunkaffinu ţegar ég opnađi Fréttablađiđ í dag. Viđ blasti auglýsing frá Frjálslynda flokknum ţar sem spurt er:
,,Viljum viđ sitja uppi međ sömu vandamál og ađrar ţjóđir sem hafa leyft óhindrađan innflutning erlends vinnuafls?
Í fyrstu hélt ég ađ um aprílgabb vćri ađ rćđa, enda er auglýsingin og sá bođskapur sem ţar er komiđ á framfćri ţess eđlis ađ erfitt er ađ trúa ţví ađ ţeim sem ađ henni standa sé alvara. Magnús Ţór Hafsteinsson, varaformađur Frjálslynda flokksins, var síđan gestur Egils Helgasonar í ţćtti ţess síđarnefnda Silfur Egils ţar sem Magnús varđi auglýsinguna og ţann áróđur sem ţar er rekinn.
Ţó svo ađ Frjálslyndi flokkurinn reyni ađ klćđa áherslur sínar í málefnalegan búning í auglýsingunni, skín andúđ ţeirra á innflytjendum og erlendu vinnuafli í gegn ţegar hún er lesin. Skilabođin sem Frjálslyndi flokkurinn vill koma á framfćri í auglýsingunni eru eftirfarandi:
Í fyrsta lagi ađ kaup og kjör íslenskra iđnađarmanna og byggingaverkamanna muni versna ţegar um hćgist á vinnumarkađi ţar sem í ţeirri atvinnugrein sé hlutfall erlendra starfsmanna hćst. Vísađ er til upplýsinga frá Hagstofu Ísland um ađ međaltalshćkkun launa međal iđnađarmanna áriđ 2006 hafi veriđ minni en hjá öđrum stéttum. Verđi samdráttur í atvinnugreininni á komandi misserum međ tilheyrandi launalćkkunum geti innlendir starfsmenn skellt skuldinni á erlenda kollega sína sem hér starfa.
Í öđru lagi ađ međ ótakmörkuđum innflutningi á erlendu vinnuafli séu of mikiđ lagt á íslenska velferđarkerfiđ og innviđi ţess.
Í ţriđja lagi ađ geta íslenska menntakerfisins til ţess ađ kenna ţví fólki sem hingađ flyst íslensku. Íslenska menntakerfiđ sé ekki í stakk búiđ til ađ uppfylla ţá kröfu ađ erlendir ríkisborgarar sem hingađ koma til starfa sćki grunnnám í íslensku.
Í fjórđa lagi bendir Frjálslyndi flokkurinn á ađ áriđ 2006 haf erlendir ríkisborgarar veriđ um 9% af íslenska vinnumarkađnum. Um 11.000 erlendir starfsmenn hafi komiđ til Íslands á síđasta ári og ađ sambćrilegar tölur fyrir hin Norđurlöndin sýni ađ straumur erlendra starfsmanna hingađ til lands hafi veriđ gríđarlegur. Lögđ er sérstök áhersla á ađ hlutfallslega séu margfalt fleiri erlendir ríkisborgarar starfandi á Íslandi en á hinum Norđurlöndunum.
Auglýsing Frjálslynda flokksins í Fréttablađinu í dag er dćmalaus. Ég minnist ţess ekki ađ áđur hafi íslenskur stjórnmálaflokkur gengiđ jafn hart fram í ţví ađ lýsa andúđ sinni á fólki sem er af erlendu bergi brotiđ og hefur komiđ hingađ til lands til starfa.
Ţó svo ađ í auglýsingunni segi ađ Frjálslyndi flokkurinn meti ,,mikils vinnuframlag erlends fólks viđ uppbyggingastarf í íslensku samfélagi, ţá er grunnt á ţví ţakklćti eđa virđingu sem flokkurinn og frambjóđendur hans vilja sýna ţessu fólki. Međ auglýsingunni er aliđ á ótta og fordómum í garđ erlendra starfsmanna hér á landi og varađ viđ ţví ađ vera ţeirra hér á landi sé beinlínis til ţess fallin rýra kjör tiltekinna starfsstétta, íţyngja velferđarkerfinu, tómt mál sé ađ tala um ađ reyna ađ kenna ţeim íslensku og ađ í raun sé allt komiđ í óefni í ţessum málum. Slíkur málflutningur er ekki til ţess fallinn ađ sameina og ná friđi, heldur sundra og efna til ófriđar.
Auglýsing Frjálslynda flokksins er dapurlegt dćmi um örţrifaráđ sem stjórnmálaflokkur í útrímingarhćttu grípur til í ţeim tilgangi ađ afla sér stundarfylgis. Ţađ er ađ mínu mati ekki mikil reisn yfir ţeim mönnum sem reyna ađ afla sér vinsćlda á kostnađ einstaklinga sem hafa einungis ţađ sér til sakar unniđ ađ vera af öđru ţjóđerni en Magnús Ţór Hafsteinsson og félagar hans í Frjálslynda flokknum. Og eitt er víst ađ afstađa Frjálslynda flokksins ţegar kemur ađ málefnum útlendinga verđur seint talin sérstaklega frjálslynd.
Ég sá í kvöld ađ Magnús Ţór hrósar sjálfum sér óspart á heimasíđu sinni fyrir eigin frammistöđu í viđtali um máliđ í Silfri Egils frá ţví fyrr í dag. Á heimasíđunni segir Magnús Ţór m.a.:
,,Vegna ţessarar auglýsingar var ég kallađur í viđtal í Silfri Egils til ađ tala um ţessi mál. Viđbrögđin létu ekki á sér standa. Síminn hefur logađ ţar sem fólk hefur lýst ánćgju sinni međ málflutning minn.
Ekki skal ég efast um ađ Magnús Ţór Hafsteinsson sé sannfćrđur um sitt eigiđ ágćti. En sé ţađ rétt ađ sími hans hafi logađ frá ţví ađ hann kom úr viđtalinu leyfi ég mér ađ efast um ađ viđmćlendur Magnúsar Ţórs, sem ekki virđast hafa átt orđ fyrir snilld hans, séu ţverskurđur af íslensku ţjóđinni og endurspegli viđhorf hennar í ţessu máli.
Sigurđur Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
allib
-
almaogfreyja
-
andrigeir
-
audbergur
-
audunnh
-
abg
-
axelaxelsson
-
arniarna
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
baldher
-
baldvinjonsson
-
benediktae
-
bergrun
-
kaffi
-
bergurben
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
bjorgvinr
-
sveifla
-
binnag
-
bryndisharalds
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
charliekart
-
dansige
-
doj
-
deiglan
-
doggpals
-
egillg
-
erla
-
erlendurorn
-
skotta1980
-
ea
-
fsfi
-
vidhorf
-
hressandi
-
gammurinn
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisliblondal
-
gillimann
-
grettir
-
gudni-is
-
gummibraga
-
phoenix
-
gunnarbjorn
-
gussi
-
laugardalur
-
habbakriss
-
smali
-
haddi9001
-
hhbe
-
handsprengja
-
730bolungarvik
-
heimssyn
-
herdis
-
hildurhelgas
-
drum
-
hjaltisig
-
hlekkur
-
kolgrimur
-
hlodver
-
don
-
hvitiriddarinn
-
ingabesta
-
golli
-
ibb
-
bestiheimi
-
jakobk
-
fun
-
stjornun
-
skallinn
-
jonasegils
-
forsetinn
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonsnae
-
julli
-
komment
-
karisol
-
kje
-
kjarrip
-
kjartanvido
-
kolbrunb
-
kristinrichter
-
kristjanb
-
kristjangudm
-
liljabolla
-
altice
-
maggaelin
-
gummiarnar
-
martasmarta
-
mal214
-
nielsfinsen
-
ottoe
-
olibjossi
-
obv
-
nielsen
-
skari
-
pkristbjornsson
-
jabbi
-
pbj
-
storibjor
-
iceland
-
pjeturstefans
-
raggibjarna
-
raggiraf
-
raggipalli
-
ragnar73
-
schmidt
-
bullarinn
-
salvor
-
fjola
-
sigbragason
-
vitaminid
-
joklamus
-
sv11
-
sjonsson
-
siggikaiser
-
sisi
-
siggisig
-
sigurgeirorri
-
mogga
-
sigurjonb
-
sms
-
sjalfstaedi
-
hvala
-
hvirfilbylur
-
stebbifr
-
eyverjar
-
styrmirh
-
summi
-
brv
-
sveinn-refur
-
stormsker
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
daystar
-
valdimarjohannesson
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
vibba
-
villagunn
-
va
-
villithor
-
xenon
-
thorbjorghelga
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
thorasig
-
doddidoddi
-
thorolfursfinnsson
-
toddi
-
hugsun
-
ornsh
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.