Laugardagur, 11. desember 2010
432 milljarðar!
Hér skal ósagt látið hver örlög hins nýja samkomulags verða á Alþingi, þó ekki væri nema vegna þess að eftir sem áður hvílir engin lagaskylda á íslenskum skattgreiðendum að borga fyrir syndir bankamanna. Þ:að hefur ekki breyst.
En þegar þetta nýja samkomulag er borið saman við Icesave-samning ríkisstjórnarinnar, sem hún mælti eindregið með, barðist fyrir og samþykktur var á Alþingi, en felldur í þjóðaratkvæðagreiðslu með 98% atkvæða, kemur athyglisverð niðurstaða í ljós.
Hún er sú að nýja samkomulagið er allt að 432 milljörðum hagstæðara fyrir íslenska ríkið en gamli Icesave-samningur ríkisstjórnarinnar.
Þegar þessi niðurstaða liggur fyrir er mikilvægt að rifja upp fullyrðingar ráðherra, stjórnmálamanna, álitsgjafa og svokallaðra hagmunaaðila um að gamla Icesave-samninginn yrði að samþykkja. Þeir sögðu að ekki væri mögulegt að ná hagstæðari samningi en þeim sem þá lá fyrir, líktu Íslandi við Kúbu norðursins yrði hann ekki samþykktur og fullyrtu að hér myndi skella á efnahagslegur frostavetur sem myndi vara um langa hríð. Yfirlýsingaglaðastir voru einstakir ráðherrar núverandi ríkisstjórnar.
Nú liggur fyrir að þeir höfðu rangt fyrir sér. Og það er staðfest að ríkisstjórnin og einstaka ráðherrar gerðu sig seka um alvarleg embættisafglöp og hræðileg mistök, sem öðrum tókst sem betur fer að afstýra.
Nú nægir ekki að ráðherrar ríkisstjórnarinnar skammist sín. Ríkisstjórnin á að viðurkenna eigin mistök, segja af sér nú þegar og biðja þjóðina afsökunar á framkomu sinni í hennar garð.
Höfundur er þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Greinin birtist í Morgunblaðinu í dag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- allib
- almaogfreyja
- andrigeir
- audbergur
- audunnh
- abg
- axelaxelsson
- arniarna
- aslaugfridriks
- astamoller
- baldher
- baldvinjonsson
- benediktae
- bergrun
- kaffi
- bergurben
- bjarnihardar
- bjarnimax
- bjorgvinr
- sveifla
- binnag
- bryndisharalds
- skordalsbrynja
- brandarar
- charliekart
- dansige
- doj
- deiglan
- doggpals
- egillg
- erla
- erlendurorn
- skotta1980
- ea
- fsfi
- vidhorf
- hressandi
- gammurinn
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisliblondal
- gillimann
- grettir
- gudni-is
- gummibraga
- phoenix
- gunnarbjorn
- gussi
- laugardalur
- habbakriss
- smali
- haddi9001
- hhbe
- handsprengja
- 730bolungarvik
- heimssyn
- herdis
- hildurhelgas
- drum
- hjaltisig
- hlekkur
- kolgrimur
- hlodver
- don
- hvitiriddarinn
- ingabesta
- golli
- ibb
- bestiheimi
- jakobk
- fun
- stjornun
- skallinn
- jonasegils
- forsetinn
- jonmagnusson
- bassinn
- jonsnae
- julli
- komment
- karisol
- kje
- kjarrip
- kjartanvido
- kolbrunb
- kristinrichter
- kristjanb
- kristjangudm
- liljabolla
- altice
- maggaelin
- gummiarnar
- martasmarta
- mal214
- nielsfinsen
- ottoe
- olibjossi
- obv
- nielsen
- skari
- pkristbjornsson
- jabbi
- pbj
- storibjor
- iceland
- pjeturstefans
- raggibjarna
- raggiraf
- raggipalli
- ragnar73
- schmidt
- bullarinn
- salvor
- fjola
- sigbragason
- vitaminid
- joklamus
- sv11
- sjonsson
- siggikaiser
- sisi
- siggisig
- sigurgeirorri
- mogga
- sigurjonb
- sms
- sjalfstaedi
- hvala
- hvirfilbylur
- stebbifr
- eyverjar
- styrmirh
- summi
- brv
- sveinn-refur
- stormsker
- saethorhelgi
- tidarandinn
- daystar
- valdimarjohannesson
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- nytthugarfar
- vibba
- villagunn
- va
- villithor
- xenon
- thorbjorghelga
- steinig
- thorsteinnhelgi
- thorasig
- doddidoddi
- thorolfursfinnsson
- toddi
- hugsun
- ornsh
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.