Föstudagur, 15. október 2010
Hvers konar framkoma er þetta eiginlega?
Í vikunni var til dæmis sagt frá því í fréttum Sjónvarpsins að framundan væru fjöldauppsagnir hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Um 80 starfsmenn myndu fá uppsagnarbréf fyrir lok mánaðarins, en að ekki hefði verið ákveðið hvaða starfsmönnum yrði sagt upp, né heldur á hvaða sviðum yrði dregið saman í starfseminni.
Í kjölfar þessarar fréttar er ástæða til að spyrja:
Hvers konar framkoma er þetta eiginlega hjá stjórnendum Orkuveitu Reykjavíkur gagnvart því fólki sem þar starfar?
Þessa spurningu mína má ekki skilja svo að ég sé á móti því að hagrætt sé innan Orkuveitunnar. Ég efast ekki um að þar á bæ þurfi menn að hagræða og spara eins og annarsstaðar.
En það er engu að síður fyrir neðan allar hellur að yfirstjórn fyrirtækisins skuli láta það gerast að þessi ákvörðun leki í fjölmiðla og það hálfum mánuði áður en starfsmennirnir 80 fá uppsagnarbréf.
Og til að bæta gráu ofan á svart er ómögulegt af fréttinni að dæma hvaða starfsmönnum verður sagt upp og hverjum ekki.
Á meðan, í hálfan mánuð, bíður allt starfsfólk Orkuveitunnar milli vonar og ótta eftir því að fá upplýsingar um hvort það heldur lífsviðurværi sínu eða ekki.
Forystumenn Besta flokksins og Samfylkingarinnar þurfa að fá utanaðkomandi aðstoð um það hvernig þeir eigi að snúa sér í mannlegum samskiptum, ekki síst á erfiðum tímum.
Og það verða næstu tvær vikurnar svo sannarlega innan Orkuveitunnar, erfiðar fyrir fólkið sem þar starfar og er í óvissu um framtíð sína.
Svona á ekki að koma fram við fólk.
Sigurður Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- allib
- almaogfreyja
- andrigeir
- audbergur
- audunnh
- abg
- axelaxelsson
- arniarna
- aslaugfridriks
- astamoller
- baldher
- baldvinjonsson
- benediktae
- bergrun
- kaffi
- bergurben
- bjarnihardar
- bjarnimax
- bjorgvinr
- sveifla
- binnag
- bryndisharalds
- skordalsbrynja
- brandarar
- charliekart
- dansige
- doj
- deiglan
- doggpals
- egillg
- erla
- erlendurorn
- skotta1980
- ea
- fsfi
- vidhorf
- hressandi
- gammurinn
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisliblondal
- gillimann
- grettir
- gudni-is
- gummibraga
- phoenix
- gunnarbjorn
- gussi
- laugardalur
- habbakriss
- smali
- haddi9001
- hhbe
- handsprengja
- 730bolungarvik
- heimssyn
- herdis
- hildurhelgas
- drum
- hjaltisig
- hlekkur
- kolgrimur
- hlodver
- don
- hvitiriddarinn
- ingabesta
- golli
- ibb
- bestiheimi
- jakobk
- fun
- stjornun
- skallinn
- jonasegils
- forsetinn
- jonmagnusson
- bassinn
- jonsnae
- julli
- komment
- karisol
- kje
- kjarrip
- kjartanvido
- kolbrunb
- kristinrichter
- kristjanb
- kristjangudm
- liljabolla
- altice
- maggaelin
- gummiarnar
- martasmarta
- mal214
- nielsfinsen
- ottoe
- olibjossi
- obv
- nielsen
- skari
- pkristbjornsson
- jabbi
- pbj
- storibjor
- iceland
- pjeturstefans
- raggibjarna
- raggiraf
- raggipalli
- ragnar73
- schmidt
- bullarinn
- salvor
- fjola
- sigbragason
- vitaminid
- joklamus
- sv11
- sjonsson
- siggikaiser
- sisi
- siggisig
- sigurgeirorri
- mogga
- sigurjonb
- sms
- sjalfstaedi
- hvala
- hvirfilbylur
- stebbifr
- eyverjar
- styrmirh
- summi
- brv
- sveinn-refur
- stormsker
- saethorhelgi
- tidarandinn
- daystar
- valdimarjohannesson
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- nytthugarfar
- vibba
- villagunn
- va
- villithor
- xenon
- thorbjorghelga
- steinig
- thorsteinnhelgi
- thorasig
- doddidoddi
- thorolfursfinnsson
- toddi
- hugsun
- ornsh
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.