Föstudagur, 19. mars 2010
Svona virka ,,bjargráð" ríkisstjórnarinnar fyrir heimilin í landinu.
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, lét hafa það eftir sér að með þeim aðgerðum sem hún kynnti væri ríkisstjórnin búin að leysa vandann. Þetta væri lokasvar ríkisstjórnarinnar.
Undir þetta tóku aðrir ráðherrar.
Hér er lítið dæmi um sýnir í fljótu bragði hvaða áhrif aðgerðir ríkisstjórnarinnar hafa á venjulega íslenska fjölskyldu sem þarf á leiðréttingu sinna mála að halda:
-----
Fjölskyldan skuldar 40 milljónir í húsnæði sínu.
Mánaðarleg greiðslubyrði lánanna er u.þ.b. 200.000. kr. á mánuði.
Verðmæti íbúðar fjöldskyldunnar er 25 milljónir.
Ráðstöfunartekjur fjölskyldunnar veita henni svigrúm til þess að greiða um 150.000. kr. á mánuði af lánum sínum.
Sú mánaðargreiðsla samsvarar afborun af húsnæðisláni sem nemur 30 milljónum.
Lánveitandinn, banki eða Íbúðarlánasjóður leiðréttir skuldastöðu fjölskyldunnar og afskrifar 10 milljónir af láninu.
Þá kemur Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, og ríkisstjórnin til skjalana.
Steingrímur skattleggur helming afskriftar eða 5 milljónir króna.
Skatthlutfallið er u.þ.b. 40% og álagður skattur því 2 milljónir sem eiga að koma til greiðslu á 3 árum, eða 56.000 krónur á mánuði.
Þetta hljómar í fljótu bragði ágætlega.
Vandi fjölskyldunnar er hins vegar sá að þær 56.000 krónur sem Steingrímur ætlar að innheimta af henni á mánuði eru ekki til, enda þarf fjölskyldan eftir sem áður að greiða 150.000 krónurnar.
Og greiðslubyrði fjölskyldunnar versnar um 6.000 krónur á mánuði miðað við enga afskrift.
Í fljótu bragði virðist niðurstaðan vera sú að það borgar sig ekki fyrir fjölskylduna að óska eftir afskriftum sinna skulda samkvæmt tillögum ríkisstjórnarinnar.
Venjuleg fjölskylda eins og sú sem fjallað er um í þessu dæmi er verr sett en áður.
Henni eru flestar bjargir bannaðar.
-----
Þetta dæmi sýnir hvernig skjaldborg ríkisstjórnarinnar um heimilin í landinu virkar.
Eflaust mun ríkisstjórnin reyna að tjasla upp á tillögur sínar með einhverskonar fegrunaraðgerðum.
En þær munu ekki duga til.
Það þarf að nálgast þetta vandamál á allt öðrum forsendum en ríkisstjórnin kynnti á blaðamannafundi sínum á miðvikudaginn var.
Sigurður Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:51 | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- allib
- almaogfreyja
- andrigeir
- audbergur
- audunnh
- abg
- axelaxelsson
- arniarna
- aslaugfridriks
- astamoller
- baldher
- baldvinjonsson
- benediktae
- bergrun
- kaffi
- bergurben
- bjarnihardar
- bjarnimax
- bjorgvinr
- sveifla
- binnag
- bryndisharalds
- skordalsbrynja
- brandarar
- charliekart
- dansige
- doj
- deiglan
- doggpals
- egillg
- erla
- erlendurorn
- skotta1980
- ea
- fsfi
- vidhorf
- hressandi
- gammurinn
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisliblondal
- gillimann
- grettir
- gudni-is
- gummibraga
- phoenix
- gunnarbjorn
- gussi
- laugardalur
- habbakriss
- smali
- haddi9001
- hhbe
- handsprengja
- 730bolungarvik
- heimssyn
- herdis
- hildurhelgas
- drum
- hjaltisig
- hlekkur
- kolgrimur
- hlodver
- don
- hvitiriddarinn
- ingabesta
- golli
- ibb
- bestiheimi
- jakobk
- fun
- stjornun
- skallinn
- jonasegils
- forsetinn
- jonmagnusson
- bassinn
- jonsnae
- julli
- komment
- karisol
- kje
- kjarrip
- kjartanvido
- kolbrunb
- kristinrichter
- kristjanb
- kristjangudm
- liljabolla
- altice
- maggaelin
- gummiarnar
- martasmarta
- mal214
- nielsfinsen
- ottoe
- olibjossi
- obv
- nielsen
- skari
- pkristbjornsson
- jabbi
- pbj
- storibjor
- iceland
- pjeturstefans
- raggibjarna
- raggiraf
- raggipalli
- ragnar73
- schmidt
- bullarinn
- salvor
- fjola
- sigbragason
- vitaminid
- joklamus
- sv11
- sjonsson
- siggikaiser
- sisi
- siggisig
- sigurgeirorri
- mogga
- sigurjonb
- sms
- sjalfstaedi
- hvala
- hvirfilbylur
- stebbifr
- eyverjar
- styrmirh
- summi
- brv
- sveinn-refur
- stormsker
- saethorhelgi
- tidarandinn
- daystar
- valdimarjohannesson
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- nytthugarfar
- vibba
- villagunn
- va
- villithor
- xenon
- thorbjorghelga
- steinig
- thorsteinnhelgi
- thorasig
- doddidoddi
- thorolfursfinnsson
- toddi
- hugsun
- ornsh
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.