Föstudagur, 19. mars 2010
Hvað segir Steingrímur núna?
Af því tilefni er ástæða til þess að rifja upp frétt sem birtist í Morgunblaðinu þann 24. nóvember 2008. Tilefni fréttarinnar var að þann dag mælti Steingrímur J. Sigfússon, þá stjórnarandstæðingur, fyrir vantrauststillögu á ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks.
Þar kom ýmislegt athyglisvert fram:
Ríkisstjórnin nýtur ekki trausts og hefur almenning ekki með sér. Hún er sundurþykk og hefur gerst sek um mikið aðgerðaleysi. Þetta sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, þegar hann mælti fyrir vantrauststillögu á ríkisstjórnina á Alþingi í dag.
Formenn allra stjórnarandstöðuflokkanna leggja tillöguna fram og lagði Steingrímur áherslu á að ný ríkisstjórn og ný andlit verði að leiða uppbyggingarstarfsemina. Þjóðin treysti ekki þeim sem komu henni á kaldan klaka til að gera það.
Steingrímur rifjaði upp ummæli ráðherra frá því fyrr á árinu og minnti á að Geir H. Haarde, forsætisráðherra, hefði sagt í mars að botninum væri náð. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, hefði sagt í lok ágúst að hér á landi væri engin kreppa. Eina spilið þeirra væri núna að leita á náðir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Alvarlegast sagði Steingrímur vera þær miklu skuldir sem þjóðinni verður steypt í. Kostnaður við fyrirhugaðar lántökur verði gríðarlegur sem og kostnaður vegna Icesave-deilunnar. Þá sagði Steingrímur Samfylkinguna eiga Íslandsmet ef ekki heimsmet í óábyrgum málflutningi stjórnarflokks.
Spurði Steingrímur hvað menn óttuðust við kosningar. Lýðræðið væri besta leiðin til að takast á við stöðuna í dag. Við hvað eru menn hræddir?" spurði Steingrímur og minnti á að allt vald sprytti frá þjóðinni. Það væri því hennar að taka ákvörðun um kosningar."
Sigurður Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:52 | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- allib
- almaogfreyja
- andrigeir
- audbergur
- audunnh
- abg
- axelaxelsson
- arniarna
- aslaugfridriks
- astamoller
- baldher
- baldvinjonsson
- benediktae
- bergrun
- kaffi
- bergurben
- bjarnihardar
- bjarnimax
- bjorgvinr
- sveifla
- binnag
- bryndisharalds
- skordalsbrynja
- brandarar
- charliekart
- dansige
- doj
- deiglan
- doggpals
- egillg
- erla
- erlendurorn
- skotta1980
- ea
- fsfi
- vidhorf
- hressandi
- gammurinn
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisliblondal
- gillimann
- grettir
- gudni-is
- gummibraga
- phoenix
- gunnarbjorn
- gussi
- laugardalur
- habbakriss
- smali
- haddi9001
- hhbe
- handsprengja
- 730bolungarvik
- heimssyn
- herdis
- hildurhelgas
- drum
- hjaltisig
- hlekkur
- kolgrimur
- hlodver
- don
- hvitiriddarinn
- ingabesta
- golli
- ibb
- bestiheimi
- jakobk
- fun
- stjornun
- skallinn
- jonasegils
- forsetinn
- jonmagnusson
- bassinn
- jonsnae
- julli
- komment
- karisol
- kje
- kjarrip
- kjartanvido
- kolbrunb
- kristinrichter
- kristjanb
- kristjangudm
- liljabolla
- altice
- maggaelin
- gummiarnar
- martasmarta
- mal214
- nielsfinsen
- ottoe
- olibjossi
- obv
- nielsen
- skari
- pkristbjornsson
- jabbi
- pbj
- storibjor
- iceland
- pjeturstefans
- raggibjarna
- raggiraf
- raggipalli
- ragnar73
- schmidt
- bullarinn
- salvor
- fjola
- sigbragason
- vitaminid
- joklamus
- sv11
- sjonsson
- siggikaiser
- sisi
- siggisig
- sigurgeirorri
- mogga
- sigurjonb
- sms
- sjalfstaedi
- hvala
- hvirfilbylur
- stebbifr
- eyverjar
- styrmirh
- summi
- brv
- sveinn-refur
- stormsker
- saethorhelgi
- tidarandinn
- daystar
- valdimarjohannesson
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- nytthugarfar
- vibba
- villagunn
- va
- villithor
- xenon
- thorbjorghelga
- steinig
- thorsteinnhelgi
- thorasig
- doddidoddi
- thorolfursfinnsson
- toddi
- hugsun
- ornsh
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.