NEI

Í þjóðaratkvæðagreiðslunni í dag fá Íslendingar gullið tækifæri til þess að standa saman sem einn maður, ein samhent þjóð, gegn pólitískum afarkostum og þvingunum erlendra þjóða.

Þeir sem vilja standa vörð um hagsmuni þjóðarinnar og styrkja samningsstöðu Íslands gagnvart Bretum og Hollendingum taka þátt í þjóðaratkvæðagreiðslunni og segja NEI.

Aðrir kostir eru ekki í boði.

Ég skora á landsmenn alla að taka þátt í þjóðaratkvæðagreiðslunni og segja nei.

Sigurður Kári.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband