Þriðjudagur, 26. janúar 2010
Þjóðaratkvæðagreiðslunni verður ekki frestað
Steingrímur er hins vegar ekki alveg búinn að sætta sig við þá niðurstöðu og reynir enn, af veikum mætti, að verja rangan málstað.
Í fréttatímum dagsins lét Steingrímur hafa það eftir sér að rétt væri að fresta þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave-lögin ef ekki yrði búið að birta skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis fyrir kjördag, sem ákveðinn hefur verið hinn 6. mars næstkomandi. Hann sagði ótækt að ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-lögin áður en mikilsverðar upplýsingar eða gögn, sem almenningur hefði rétt á að kynna sér um málið, hefðu verið lögð fram.
Að mínu mati verður þjóðaratkvæðagreiðslunni ekki frestað og alls ekki á þeim forsendum sem Steingrímur J. nefndi í viðtölum í kvöld.
Í fyrsta lagi er ljóst að hinir afleitu Icesave-samningar og Icesave-lögin sem kosið verður um batna ekkert við það að rannsóknarnefnd Alþingis leggi fram sína skýrslu. Þeir stríða eftir sem áður alveg jafn freklega gegn hagsmunum íslensku þjóðarinnar.
Í öðru lagi gengur það hreinlega ekki upp hjá Steingrími J. að halda því fram að þjóðin geti ekki í atkvæðagreiðslunni tekið afstöðu til Icesave-laganna fyrr en skýrsla rannsóknarnefndarinnar hefur verið lögð fram. Ef svo er, hvernig stendur þá á því að Steingrímur taldi sjálfan sig vera í aðstöðu til þess að samþykkja Icesave-lögin og Icesave-samningana áður en skýrslan var lögð fram? Og það ekki bara einu sinni, heldur tvisvar!
Í þriðja lagi er síðan beinlínis hjákátlegt að heyra Steingrím J. Sigfússon tala um mikilvægi þess að öll gögn liggi fyrir áður en ákvörðun um örlög Icesave-málsins verður tekin. Allir sem þekkja sögu Icesave-málsins vita að Steingrímur og ríkisstjórnin hafa frá upphafi legið á öllum gögnum málsins eins og ormar á gulli og gert allt sem í þeirra valdi hefur staðið til þess að koma í veg fyrir þau yrðu gerð opinber. Upphaflega ætlaði ríkisstjórnin ekki einu sinni að birta sjálfa lánasamningana. Þeir láku á netið!
En nú, þegar það hentar Steingrími J. og ríkisstjórninni, talar fjármálaráðherrann eins og heilagur maður um mikilvægi þess að öll gögn málsins liggi fyrir áður en ákvörðun verður tekin.
Það sjá allir að það er engin ástæða til þess að fresta þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave.
Og alls ekki á þeim forsendum sem Steingrímur J. byggði á í viðtölum dagsins.
Sigurður Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- allib
- almaogfreyja
- andrigeir
- audbergur
- audunnh
- abg
- axelaxelsson
- arniarna
- aslaugfridriks
- astamoller
- baldher
- baldvinjonsson
- benediktae
- bergrun
- kaffi
- bergurben
- bjarnihardar
- bjarnimax
- bjorgvinr
- sveifla
- binnag
- bryndisharalds
- skordalsbrynja
- brandarar
- charliekart
- dansige
- doj
- deiglan
- doggpals
- egillg
- erla
- erlendurorn
- skotta1980
- ea
- fsfi
- vidhorf
- hressandi
- gammurinn
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisliblondal
- gillimann
- grettir
- gudni-is
- gummibraga
- phoenix
- gunnarbjorn
- gussi
- laugardalur
- habbakriss
- smali
- haddi9001
- hhbe
- handsprengja
- 730bolungarvik
- heimssyn
- herdis
- hildurhelgas
- drum
- hjaltisig
- hlekkur
- kolgrimur
- hlodver
- don
- hvitiriddarinn
- ingabesta
- golli
- ibb
- bestiheimi
- jakobk
- fun
- stjornun
- skallinn
- jonasegils
- forsetinn
- jonmagnusson
- bassinn
- jonsnae
- julli
- komment
- karisol
- kje
- kjarrip
- kjartanvido
- kolbrunb
- kristinrichter
- kristjanb
- kristjangudm
- liljabolla
- altice
- maggaelin
- gummiarnar
- martasmarta
- mal214
- nielsfinsen
- ottoe
- olibjossi
- obv
- nielsen
- skari
- pkristbjornsson
- jabbi
- pbj
- storibjor
- iceland
- pjeturstefans
- raggibjarna
- raggiraf
- raggipalli
- ragnar73
- schmidt
- bullarinn
- salvor
- fjola
- sigbragason
- vitaminid
- joklamus
- sv11
- sjonsson
- siggikaiser
- sisi
- siggisig
- sigurgeirorri
- mogga
- sigurjonb
- sms
- sjalfstaedi
- hvala
- hvirfilbylur
- stebbifr
- eyverjar
- styrmirh
- summi
- brv
- sveinn-refur
- stormsker
- saethorhelgi
- tidarandinn
- daystar
- valdimarjohannesson
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- nytthugarfar
- vibba
- villagunn
- va
- villithor
- xenon
- thorbjorghelga
- steinig
- thorsteinnhelgi
- thorasig
- doddidoddi
- thorolfursfinnsson
- toddi
- hugsun
- ornsh
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.