Þriðjudagur, 27. nóvember 2007
Össur svarar
Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, hefur svarað þeirri gagnrýni sem ég setti fram vegna skrifa hans um sjálfstæðismenn í Reykjavík. Gagnrýninni svarar Össur með þessum hætti á heimasíðu sinni:
,,Agavöndinn úfinn skekur,
alþingismaðurinn klári.
Orðvar sjálfur svo undrun vekur,
- elsku Sigurður Kári!"
Ég get ekki annað en hrósað iðnaðarráðherranum fyrir þetta elskulega svar og aldrei að vita nema ég setjist niður við gott tækifæri og semji vísu, jafnvel vísnabálk, um ráðherrann.
Sigurður Kári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- allib
- almaogfreyja
- andrigeir
- audbergur
- audunnh
- abg
- axelaxelsson
- arniarna
- aslaugfridriks
- astamoller
- baldher
- baldvinjonsson
- benediktae
- bergrun
- kaffi
- bergurben
- bjarnihardar
- bjarnimax
- bjorgvinr
- sveifla
- binnag
- bryndisharalds
- skordalsbrynja
- brandarar
- charliekart
- dansige
- doj
- deiglan
- doggpals
- egillg
- erla
- erlendurorn
- skotta1980
- ea
- fsfi
- vidhorf
- hressandi
- gammurinn
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisliblondal
- gillimann
- grettir
- gudni-is
- gummibraga
- phoenix
- gunnarbjorn
- gussi
- laugardalur
- habbakriss
- smali
- haddi9001
- hhbe
- handsprengja
- 730bolungarvik
- heimssyn
- herdis
- hildurhelgas
- drum
- hjaltisig
- hlekkur
- kolgrimur
- hlodver
- don
- hvitiriddarinn
- ingabesta
- golli
- ibb
- bestiheimi
- jakobk
- fun
- stjornun
- skallinn
- jonasegils
- forsetinn
- jonmagnusson
- bassinn
- jonsnae
- julli
- komment
- karisol
- kje
- kjarrip
- kjartanvido
- kolbrunb
- kristinrichter
- kristjanb
- kristjangudm
- liljabolla
- altice
- maggaelin
- gummiarnar
- martasmarta
- mal214
- nielsfinsen
- ottoe
- olibjossi
- obv
- nielsen
- skari
- pkristbjornsson
- jabbi
- pbj
- storibjor
- iceland
- pjeturstefans
- raggibjarna
- raggiraf
- raggipalli
- ragnar73
- schmidt
- bullarinn
- salvor
- fjola
- sigbragason
- vitaminid
- joklamus
- sv11
- sjonsson
- siggikaiser
- sisi
- siggisig
- sigurgeirorri
- mogga
- sigurjonb
- sms
- sjalfstaedi
- hvala
- hvirfilbylur
- stebbifr
- eyverjar
- styrmirh
- summi
- brv
- sveinn-refur
- stormsker
- saethorhelgi
- tidarandinn
- daystar
- valdimarjohannesson
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- nytthugarfar
- vibba
- villagunn
- va
- villithor
- xenon
- thorbjorghelga
- steinig
- thorsteinnhelgi
- thorasig
- doddidoddi
- thorolfursfinnsson
- toddi
- hugsun
- ornsh
Athugasemdir
Þið bítið hvor annan svo blæðir úr vör
undan beinskeyttum, oddhvössum þistlinum.
Óbótaskammir og elskuleg svör
í einum og sama pistlinum.
Ómar Ragnarsson, 28.11.2007 kl. 11:31
Gott hjá þér Ómar
En ég tek undir orð þín Sigurður Kári síðan í 24 stundum (blaðinu) að hann félagi þinn ætti nú að fara að fatta að hann er með ykkur í stjórn en ekki í anstöðu við ykkur !!! Tekur hann svona langan tíma að lenda eða ?
Kveðja,
Inga Lára Helgadóttir
Inga Lára Helgadóttir, 28.11.2007 kl. 15:07
Já, honum Össuri er ekki alls varnað, eða þannig.
Þorkell Sigurjónsson, 28.11.2007 kl. 20:41
Sæll Sigurður Kári
Langaði bara að skilja eftir smáspor eftir mig.
Kv Ottó
Ottó Einarsson, 1.12.2007 kl. 07:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.